Þann 10. febrúar opnaði Ásmundur E. Daðason Félagsmálaráðherra, Ráðgjafarstofu innflytjendamála. Í frétt Stjórnarráðsins kemur fram að ráðgjafarstofan hafi það að „markmiði að tryggja betri og markvissari ráðgjöf til innflytjenda og býður upp á aðgengilega ráðgjöf,...