Í kjölfar mótmælanna gegn rasisma og átakanna, sem breiðst hafa út um gjörvöll Bandaríkin og víða um heim eftir hrottafengið morð lögreglunnar í Minneappolis á  George Floyd, svörtum manni hafa sprottið upp töluverðar umræður hér á landi um rasima á Íslandi.  Þó ólíku...