Mirra í fjölmiðlum

Í gegnum tíðina hefur oft verið leitað til dr. Hallfríðar Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra Mirru í tengslum við umræður um innflytjendamál, fjölmenningu og önnur mál, sem á einn eða annan hátt snerta menningarlegan margbreytileika á Íslandi eða skort á honum. Hér má finna sjónvarpsviðtöl og klippur aftur í tímann og fram á þennan dag.
.

20. september 2021

Viðtal í morgunútvarp Rásar2 ásamt fræðslustjóra Samkaupa

20. sept. : Viðtal í morgunútvarp Rásar2 ásamt fræðslustjóra Samkaupa. Ræddum um mikilvægi fræðslu fyrir heimamenn og aðflutta til að auka gagnkvæman skilning og ýta undir samþættingu/integration bæði á vinnumarkaði og almennt í samfélaginu. 

Hlusta

13. september 2021

Innflytjendur ekki kosningamál – afhverju ekki?

Afhverju ná innflytjendamál ekki  eyrum stjórnmálamanna? Afhverju eru innflytjendamál á jarðri pólitískrar umræðu? Hvaða breytingar eru nauðsynlegar til að raunveruleg samþætting – integration – geti átt sér stað milli heimamanna og aðfluttra? Hallfríður mætti í  Bítið á Bylgjunni og spjallaði við Heimi um innflytjendamálin í aðdraganda alþingiskosninga sem fara fram í lok sepetember. Hún hafði þetta að segja:

Hlusta

9. september 2021

Innflytjendur ekki með kosningarétt – hvar er jafnræðið?

Þótt innflytjendur séu einn fimmti af íslenskum vinnumarkaði, eru fæstir þeirra með kosningarétt. Fréttastofa RÚV innti Hallfríði Þórarinsdóttur framkvæmdastjóra Mirru eftir því hvort rétt væri að íhuga breytingar á kosningalöggjöfinni. 

Hlusta

Fullveldisöldin – Landar – 4.nóvember 2018

Rætur – Vinnumarkaðurinn og flóttafólk

RÚV 24. janúar 2016.

Rætur – Tungumál, amma og Davor

RÚV 10. janúar 2016

Rætur – Innflytjendur á Íslandi

RÚV 3. janúar 2016

Pólverjar fá lægri laun – Kastljós 6. febrúar 2014

Návígi – viðtal við Þórhall Gunnarsson RÚV, 15. mars 2011

Í þessu myndbandi er staða menntaðra innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði könnuð með það að markmiði að leggja mörkum til uppbygginar á þvermenningarlegri þekkingu á vinnustað. Höfundur og leikstjóri er Juan Camilo.

This video explores the situation of educated immigrants in regards to the labor market in Iceland, with the aim of contributing in the construction of intercultural knowledge at work. Script and direction: Juan Camilo.

Ár: 2015