Það er merkilegt hversu margir Íslendingar virðast frekar tala ensku við innflytjendur er íslensku. Hvers vegna skyldi þetta vera? Er það leti, skortur á umburðalyndi gagnvart íslensku með hreim, eða hreinlega meðvituð útilokun? Er enskan brú eða hindrun í samskiptum...