Fyrir skemmstu voru birtar niðurstöður MIPEX, sem stendur fyrir  Migrant Integration Policy Index, sem þýða mætti sem Vísitala opinberrar stefnu um samþættingu inn/flytjenda). Í ljós kom að Svíþjóð er enn í efsta sæti, en af Norðurlöndunum hækkaði Ísland MIPEX...