Tæplega fimmtíu þúsund innflytjendur höfðu kjörgengi í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum þann 14. maí s.l. Kosningaþáttkaka var ekki nema 63% á landsvísu og hefur aldrei verið lægri. Er mögulegt að innflytjendur séu ekki að nýta sér kosningarétt sinn sem skyldi? Hafa þeir fengið nægar upplýsingar? Hver er ábyrgð gestgjafanna, heimamanna á því að virkja innflytjendur til þátttöku í íslensku samfélagi, þar með talið til pólitískrar þátttöku. Hallfríður Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Mirru reifaði málið á visir.is.
Fréttatengt efni og hugleiðingar
- Jaðarsetning í jafnréttisparadís – Innflytjendakonur í umönnun á leikskólum – Ný rannsókn Mirru
- Vinna með, vinna að, vinna gegn – innflytjendur, vinnumarkaður, samfélag
- Vinna með, vinna að, vinna gegn – innflytjendur, vinnumarkaður, samfélag
- Ónýtt atkvæði hjá innflytjendum?
- Er það meiningin að útiloka innflytjendur, eða hvað?