Í Bítið á Bylgjunni vildu heyra um innflytjendamálin í aðdraganda alþingiskosninga. Afhverju virðast þau ekki ná eyrum stjórnmálamanna og hvaða breytingar eru nauðsynlegar til að raunveruleg samþætting – integration – geti átt sér stað. Hallfríður spjallaði við þáttastjórnendur þá Heimi og Gulla 13. september 2021.