Þær gleðifréttir bárust í dag frá Félagsmálaráðuneytinu að Mirra hefði fengið rannsóknarstyrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Í pósti frá ráðuneytinu segir: Ráðherra hefur nú, að tillögu innflytjendaráðs, úthlutað styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála vegna...