Um fimmta hver manneskja, sem býr á Íslandi rekur uppruna sinn út fyrir landsteinana eða um áttatíu þúsundum manns. Öðruvísi mér áður brá, kynni einhver að segja og rétt er það að fjölgun innflytjenda hefur verið mjög hröð. Á innan við þrjátíu árum hefur íslenska...