Afhverju ná innflytjendamál ekki eyrum stjórnmálamanna? Afhverju eru innflytjendur á jarðri pólitískrar umræðu? Hvaða breytingar eru nauðsynlegar til að raunveruleg samþætting – integration – geti átt sér stað milli heimamanna og aðfluttra? Hallfríður mætti í Bítið á Bylgjunni og spjallaði við Heimi og Gulla um innflytjendamálin í aðdraganda alþingiskosninga sem fara fram í lok september. Hún hafði þetta að segja.
Fréttatengt efni og hugleiðingar
- Mirra hlýtur styrk til að rannsaka inngildingu á vinnumarkaði
- Innflytjendalandið Ísland – nokkrar staðreyndir
- Jaðarsetning í jafnréttisparadís – Innflytjendakonur í umönnun á leikskólum – Ný rannsókn Mirru
- Vinna með, vinna að, vinna gegn – innflytjendur, vinnumarkaður, samfélag
- Vinna með, vinna að, vinna gegn – innflytjendur, vinnumarkaður, samfélag