Mirra í fjölmiðlum

Í gegnum tíðina hefur oft verið leitað til dr. Hallfríðar Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra Mirru í tengslum við umræður um innflytjendamál, fjölmenningu og önnur mál, sem á einn eða annan hátt snerta menningarlegan margbreytileika á Íslandi eða skort á honum. Hér má finna sjónvarpsviðtöl og klippur aftur í tímann og fram á þennan dag.

.

Fullveldisöldin – Landar – 4.nóvember 2018

Pólverjar fá lægri laun – Kastljós 6. febrúar 2014

Návígi – viðtal við Þórhall Gunnarsson RÚV, 15. mars 2011

Rætur – Vinnumarkaðurinn og flóttafólk

RÚV 24. janúar 2016.

Rætur – Tungumál, amma og Davor

RÚV 10. janúar 2016

Rætur – Innflytjendur á Íslandi

RÚV 3. janúar 2016