Mirra í fjölmiðlum
Í gegnum tíðina hefur oft verið leitað til dr. Hallfríðar Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra Mirru í tengslum við umræður um innflytjendamál, fjölmenningu og önnur mál, sem á einn eða annan hátt snerta menningarlegan margbreytileika á Íslandi eða skort á honum. Hér má finna sjónvarpsviðtöl og klippur aftur í tímann og fram á þennan dag..