MIĐSTÖĐ  INNFLYTJENDARANNSÓKNA  REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNI

INNLENDIR SAMSTARFSAĐILAR

ŢJÓNUSTUSTOFNANIR

Alţjóđahús

 • Alţjóđahús, Hverfisgötu 18, Reykjavík, er fyrst og fremst málsvari fólks af erlendum uppruna. Ţar fer fram margvísleg starfsemi sem á ađ stuđla ađ fjölmenningarlegum samskiptum.
 • Alţjóđahús starfrćkir m.a. túlka- og ţýđingarţjónustu, lögfrćđiráđgjöf, íslenskukennslu o.fl. www.ahus.is

Félagsmálaráđuneyti

 • Skrifstofa fjölskylumála hefur umsjón međ ađlögun innflytjenda ađ íslensku samfélagi og á í ţví sambandi samstarf viđ fjölmarga ađila utan ráđuneytis. Skrifstofa fjölskyldumála hefur líka umsjón međ móttöku kvótaflóttafólks sem Ríkisstjórn Íslands tekur á móti á hverjum tíma.
 • Atvinnumál útlendinga heyra á undir skrifstofu jafnréttis- og vinnumála. http://felagsmalaraduneyti.is/

Fjölmenningarsetur

 • Fjölmenningarsetur er stađsett á Ísafirđiog hefur ţađ hlutverk ađ greiđa fyrir samskiptum fólks af ólíkum uppruna og efla ţjónustu viđ útlendinga sem búsettir eru á Íslandi..
 • Fjölmenningarsetur rekur m.a. upplýsingasíma á ensku, serbnesku/króatísku, pólsku og tćlensku auk ţess ađ flytja fréttir á pólsku og serbnesku/króatísku á textavarpi Ríkisútvarpsins. http://www.fjolmenningarsetur.is/

Hagstofa Íslands

 • Á félagsmálasviđi starfar atvinnu- og félagsmáladeild ađ hagskýrslugerđ um vinnumarkađ, lífskjör og félagsmál, heilbrigđismál, stöđu kynja, dómsmál og umhverfismál. Mannfjöldadeild annast skýrslugerđ um mannfjöldann og breytingar hans. Mennta- og menningarmáladeild safnar og vinnur úr gögnum um nemendur og skólamál, menningarmál og fjölmiđla.
 • Ţjónustu- og ţróunarsviđ fćst viđ ýmis verkefni sem tengjast allri starfsemi Hagstofunnar. Könnunardeild vinnur ađ gagnasöfnun fyrir rannsóknir Hagstofunnar. Upplýsingadeild annast upplýsingagjöf út á viđ, útgáfumál og vefţjónustu Hagstofunnar. http://www.hagstofa.is

Innflytjendaráđ

 • Meginverkefni ráđsins er ađ fjalla um helstu atriđi er snerta ađlögun útlendinga ađ íslensku samfélagi. Međal annars skal ráđiđ ađ vera stjórnvöldum til ráđgjafar viđ stefnumótun í málaflokkum.
 • Nefnd um flóttafólk starfar undir hatti innflytjendaráđs. Fulltrúar félagsmálaráđuneytis og dóms-og kirkjumálaráđuneytis sitja enn fremur í nefnd um flóttafólk.
  http://www.felagsmalaraduneyti.is/malaflokkar/innflytjendur/innflytjendarad/nr/2817

Rauđi krossinn á Íslandi

 • Helstu áherslur í málefnum útlendinga eru ađ hvetja deildir félagsins til ađ veita útlendingum ađstođ viđ ađ nálgast upplýsingar um rétt sinn og skyldur í íslensku ţjóđfélagi og ađlaga á ţjónustu félagsins svo ađ hún gagnist einnig ţeim útlendingum sem ţurfa á henni ađ halda.
 • Dćmi um verkefni sem deildir eru ađ vinna ađ eru t.d. heimanámsađstođ fyrir unga innflytjendur og ţjóđahátíđir. Einnig koma deildir ađ rekstri Alţjóđahússins í Reykjavík. http://www.redcross.is/

Reykjavíkurborg

 

http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx

 

Útlendingastofnun

 • Útlendingastofnun er ein af undirstofnunum dóms- og kirkjumálaráđuneytisins og starfar samkvćmt lögum nr. 96/2002 um útlendinga og einnig reglugerđ nr. 53/2003 um útlendinga.
 • Útlendingastofnun afgreiđir allar umsóknir um dvalarleyfi, hvort sem um er ađ rćđa dvalarleyfi á grundvelli atvinnuţátttöku eđa t.d. fjölskyldusameiningar, námsvistar eđa vistráđningar, áritanir og umsóknir hćlisleitenda. Ţar fyrir utan sinnir Útlendingastofnun margvíslegum verkefnum á sviđi útlendingamála. http://www.utl.is/utlendingastofnun

Vinnumálastofnun

 • Vinnumálastofnun heyrir undir félagsmálaráđherra og fer m.a. međ yfirstjórn vinnumiđlunar í landinu og daglega afgreiđslu Atvinnuleysistryggingasjóđs.
 • Stofnunin sér m.a. um atvinnuréttindi útlendinga en um ţau gilda lög nr. 97/2002 međ síđari breytingum. http://www.vinnumalastofnun.is/

 

HÁSKÓLAR

 

Háskóli Íslands

 • Háskóli Íslands er elsti, stćrsti og fjölbreyttasti háskóli á Íslandi, stofnađur 1911. Ţar er bođiđ fjölţćtt grunnnám fyrir stúdenta ađ loknu stúdentsprófi og framhaldsnám til meistara- og doktorsprófs.
 • Jafnframt er Háskóli Íslands öflugur rannsóknaháskóli á alţjóđlega vísu, en viđ Háskólann eru starfrćktar um 40 rannsóknastofnanir. www.hi.is

Háskólinn á Akureyri

 • Hlutverk Háskólans á Akureyri er ađ veita nemendum tćkifćri til menntunar í metnađarfullu og alţjóđlegu náms- og rannsóknarumhverfi. Háskólinn leggur áherslu á gagnvirk tengsl viđ atvinnulífiđ.
 • Rannsóknir eru einn af hornsteinunum í starfsemi Háskólans á Akureyri. Stjórnsýsla rannsókna er í höndum RHA - rannsókna- og ţróunarmiđstöđ Háskólans á Akureyri, sem hefur ţađ hlutverk ađ efla rannsóknastarfsemi og styrkja tengsl háskólans viđ atvinnulífiđ. Auk ţess starfa fjórar rannsóknastofnanir viđ háskólann. http://www.unak.is

Háskólinn á Bifröst

 • Háskólinn á Bifröst er fjölbreyttur háskóli, sem býđur nemendum sínum upp á frćđslu, ţekkingu og ţjálfun í viđskiptafrćđi og viđskiptalögfrćđi sem og heimspeki, hagfrćđi og stjórnmálafrćđi.
 • Hlutverk skólans er ađ búa nemendur undir ábyrgđar-, forystu- og stjórnunarstörf í innlendu og alţjóđlegu samkeppnisumhverfi. http://www.bifrost.is

Háskólinn í Reykjavík.

 • Háskólinn í Reykjavík (HR) er háskólastofnun sem sinnir ćđri menntun, rannsóknum og tengdum verkefnum. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er ađ skapa og miđla ţekkingu til ađ auka samkeppnishćfni og lífsgćđi.
 • Viđ HR eru starfandi eftirtaldar deildir: Kennslufrćđi- og lýđheilsudeild, lagadeild, viđskiptadeild, tćkni- og verkfrćđideild og tölvunarfrćđideild. www.ru.is

Kennaraháskóli Íslands

 • Kennaraháskóli Íslands menntar fyrst og fremst ţćr stéttir sem starfa viđ kennslu á öllum skólastigum og stunda umönnunarstörf á fjölbreyttum stofnunum samfélagsins. Viđ skólann starfar stór hópur vel menntađra háskólakennara á breiđu sviđi frćđa, listsköpunar og starfsgreina.
 • Mikill metnađur er lagđur í öfluga stođţjónustu viđ nám, kennslu og rannsóknir. Kennaraháskóli Íslands tekur ţátt í margháttuđu erlendu samstarfi um stúdenta- og kennaraskipti.Skólinn er ţátttakandi í nokkrum alţjóđlegum stamstarfsáćtlunum. http://www.khi.is