MIĐSTÖĐ  INNFLYTJENDARANNSÓKNA  REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNI

10. nóvember 2014 

Hér er auglýsing á pólsku til pólskra innflytjenda á höfuđborgarsvćđinu:

Warunki mieszkaniowe immigratnów w regionie stołecznym Islandii

Szanowni Państwo,

Centrum Badań nad Imigracjami przy Akademii Reykjavik (MIRRA) przeprowadza ankietę na temat sytuacji mieszkaniowej polskich imigrantów w regionie stołecznym Islandii. Celem ankiety jest poznanie sytuacji mieszkanowiej, a także ewentualnych problemów, z jakimi mogą spotykać się imigrańci w Rykjaviku. Zebrane informacje pomogą w dostosowaniu polityki miasta tak, by uwzgledniała ona również szczególne potrzeby osób przyjezdnych. Stąd niezwykle ważne jest dla nas, aby poznać Państwa opinię. Będziemy ogromnie wdzięczni za Państwa udział w badaniu.

Ankieta jest anonimowa, a wyniki ankiety będą wykorzystane wyłącznie w celach naukowych. Wypełnienie ankiety nie powinno zająć więcej niż 10-15 minut.

Ankieta znajduje się pod adresem: https://www.surveymonkey.com/s/5GZTVYN

Można też ją odnaleść klikając na link umieszczony na stronie www.mirra.is

Jeśli mają Państwo jakieś uwagi lub pytania w związku z przeprowadzanym badaniem, prosimy o kontakt pod adres mirra@mirra.is.

Z poważaniem,

Hallfríđur Ţórarinsdóttir i Anna Wojtyńska.

 

 

7. nóvember 2014

Hvađ er ţađ sem einkennir innflytjendur á Íslandi? 

Hverjir eru innflytjendur á Íslandi? Hvađ einkennir fólksinnflutninga til landsins Ađ hvađa leyti er innflytjendalandiđ Ísland líkt og ađ hvađa leyti ólík nágrannalöndunum? Hallfríđur Ţórarinsdóttir sat fyrir svörum á Morgunvaktinni. Hér má heyra í Hallfríđi -viđtaliđ viđ hana hefst á 67. mínútu.  

 

 

31.október 2014

MIRRA rćđir félagsleg undirbođ međal erlendra starfsmanna á Ţjóđarspegli 

Ţjóđarspegillinn 2014 - Rannsóknir í félagsvísindum XV 

Ţjóđarspegill var haldinn í 15. sinn í Háskóla Íslands fyrr í dag og voru ţar fluttir á ţriđja hundrađ fyrirlestra í ríflega fimmtíu málstofum. Tvćr málstofur voru helgađar málefnum innflytjenda. Annars vegar Sköpun sjálfsvera í gegnum landamćri og stofnanir í málefnum útlendinga og hins vegar Innflytjendur í íslensku samfélagi ţar sem Hallfríđur Ţórarinsdóttir hélt fyrirlestur undir yfirskriftinni: Social dumping, social rights and segmented labor market - The case of foreign labor migrants in Iceland (Félagsleg undirbođ, félagsleg réttindi, lagskiptur vinnumarkađur - erlendir starfsmenn á íslenskum vinnumarkađi). Fyrirlesturinn byggir á alţjóđlegri samanburđarrannsókn á pólskum innflytjendum á höfuđborgarsvćđinu sem MIRRA vann í samvinnu viđ frćđastofnunina Fafo í Ósló í Noregi, Kaupmannahafnarháskóla, Stokkhólmsháskóla og Varsjárháskóla. Rannsóknin bar yfirskriftina Labour migrants from Central and Eastern Europe in the Nordic countries - Patterns of migration, working conditions and recruitment practices - Farandstarfsfólk frá miđ og austur Evrópu á Norđurlöndunum - Flutningsmynstur, vinnuađstćđur og ráđningarvenjur.

 

16.maí 2014 

MIRRA fćr viđurkenningu Mannréttindaráđs Reykjavíkurborgar 

Hallfríđur Ţórarinsdóttir forstöđumađur MIRRA tók á móti viđurkenningu Mannréttindaráđs Reykjavíkurborgar úr hendi borgarstjóra Jóns Gnarr viđ hátíđlega athöfn í Höfđa í dag á mannréttindadegi Reykjavíkurborgar. Viđurkenningin felst í fjárstyrk í rannsóknina Húsnćđismál međal pólskra innflytjenda í Reykjavík - ástand, áskoranir.  Markmiđ rannsóknarinnar er ađ kortleggja húsnćđisađstćđur međal pólskra innflytjenda í Reykjavík og nágrenni og varpa ljósi á hvort og ţá hvađ er einkennandi fyrir ađstćđur ţeirra. Mannréttindaverđlaun Reykjavíkurborgar 2014 hlaut Geđhjálp og tók Hrannar Jónsson formađur Geđhjálpar á móti verđlaununum. 

7. maí 2014

MIRRA hlýtur styrk úr Ţróunarsjóđi innflytjendamála

Ţann 6. maí úthlutađi Eygló Harđardóttir, félags- og húsnćđismálaráđherra, styrkjum úr ţróunarsjóđi innflytjenda. Alls bárust 53 umsóknir í sjóđinn til margvíslegra verkefna og hlutu sautján verkefni styrki, samtals 9,4 milljónir króna.

MIRRA var međal ţeirra sem hlaut styrk úr ţróunarsjóđi ađ fjárhćđ 850.000 kr. í rannsóknina Housing conditions amongst Polish migrants in the Reykjavík metropolitan area en tilgangur rannsóknarinnar er ađ kortleggja húsnćđisstöđu Pólverjar í Reykjavík, hversu margir eru í eigin húsnćđi, hversu margir eru í leiguhúsnćđi og ţá hversu margir eru í samţykktu eđa ósamţykktu leiguhúsnćđi.

 

1.mars  2014

Deilt um hvort Pólverjar hafi hćrri eđa lćgri laun en Íslendingar

 

Samnorrrćna rannsóknin Farandstarfsfólk frá miđ og austur Evrópu á Norđurlöndunum:
Flutningsmynstur, vinnuađstćđur og ráđingarvenjur
, sem MIRRA tók ţátt í og kynnti á dögunum hefur valdiđ töluverđri umrćđu og heilabrotum hjá ađilum launţegahreyfingarinnnar. Af ţví tilefni birti MIRRA grein um máliđ á visir.is ţann 1. mars.  
 

10. febrúar 2014 

Niđurstöđur úr samnorrćnni rannsókn á launakjörum Pólverja í Reykjavík vekja mikla athygli

 

Óhćtt er ađ segja ađ niđurstöđur úr samnorrćnni rannsókn á launakjörum og starfsskilyrđum Pólverja í Reykjavík, Ósló og Kaupmannahöfn sem MIRRA vann ađ og kynnti 5. febrúar, hafi vakiđ mikla athygli fjölmiđla. Rćtt var viđ Hallfríđi Ţórarinsdóttur forstöđumann í ţćttinum Sjónmáli á Rás 1 ţann 6. febrúar og svo í hádegisfréttum útvarps og kvöldfréttum sjónvarps sama dag. Síđast en ekki síst tók Kastljós máliđ upp og ţar mćtti ásamt Hallfríđi, Donata Bokofska grunnskólakennari í stúdíó til Helga Seljan. Ţađ sem mesta athygli hefur vakiđ eru slćm launakjör pólskra starfsmanna í Reykjavík, sem eru  verri en kjör samlanda ţeirra bćđi í Ósló og Kaupmannahöfn og líka í samanburđi viđ íslenska starfsmenn. Rannsóknin leiddi í ljós ađ Pólverjar eru ađeins međ um 57% af ríkjandi markađslaunum á Íslandi.

Laun međal pólskra starfsmanna í norrćnu höfuđborgunum ţremur
Laun međal pólskra starfsmanna í norrćnu höfuđborgunum ţremur

Sambćrilegar tölur frá Ósló eru 65% og í Kaupmannahöfn 85%. Ţegar laun eru umreiknuđ í zloty ţá var međaltímakaup í Ósló 71 zloty, 54 zloty  í Kaupmannahöfn og 30 zloty í Reykjavík. Pólskt zloty var rétt tćpar 40 ÍSK ţegar rannsóknin var gerđ. Ţannig ađ í íslenskum krónum var ţetta tímakaup 1203. Til samanburđar fengu pólskir starfsmenn í Ósló ađ međaltali 142 NKR (2755 ISK) á tímann og 116 DKK (2095 ISK) á tímann. Međaltalstímakaup var sínu hćrra í byggingariđnađi í  Reykjavík eđa 1309 ISK eđa um 70% af međaltímakaupi í iđnađinum. Kaupmáttur launa var líka lćgstur í Reykjavík eđa um ţađ bil helmingi lćgri en í hinum borgunum.  Ţó Reykjavík bjóđi lćgtstu launin er atvinnuöryggi ţar margfalt meira en í hinum borgunum. Hér eru um 80% starfsmanna ráđnir til langs tíma og beint af atvinnurekanda. Í Ósló er ţessi hópur ađeins um fjórđungur og í Kaupmannahöfn um 36%. Hér eru líka langflestir međ skrifađan starfssamning eđa yfir 90%. Í Reykjavík er líka miklu lćgra hlutfall sem hefur upplifađ mismunandi afbrigđi af ólöglegri vinnu. Hér má nefna ađ nćstum fjórum sinnum algengara er ađ Pólverjar fái ekki greidda yfirvinnu í Ósló en í Reykjavík. Hér er mjög lítiđ um ađ fólk geti ekki tekiđ veikindaleyfi á launum - ađeins 8% á móti rúmum 30% í hinum borgunum tveimur. Í sem stystu máli ţá eru launin lćgri í Reykjavík en atvinnuöryggi meira og réttindi langflestra tryggđ.  

 


30. janúar 2014

Launakjör og starfsskilyrđi Pólverja í Reykjavík, Ósló og Kaupmannahöfn - kynning á niđurstöđum norrćnnar samanburđarrannsóknar

 

Markmiđ rannsóknarinnar var ađ ná fram nýrri samanburđarţekkingu á flutningum vinnuafls frá miđ og austur Evrópu til Norđurlandanna,  sýna fram á  hvađa ţćttir ţađ vćru sem mótuđu launakjör og starfsskilyrđi farandstarfsmanna (labor migrants), ráđningarferli,  framkvćmdir og praxís. Rannsóknin beindist einkum ađ kjörum pólskra farandstarfsmanna í höfuđborgunum ţremur Ósló, Kaupmannhöfn og Reykjavík.

Í brennidepli voru:

1) Breytt mynstur vinnuaflsflutninga til Norđurlandanna.

2) Félagsleg undirbođ í kjölfar stćkkunar ESB: Vinnuađstćđur og vinnuumhverfi  međal pólskra starfsmanna í Ósló, Kaupmannahöfn og Reykjavík.

3) Hlutverk ráđningarmiđlana og starfsmannaleiga

Rannsóknin sem er sú fyrsta sinnar tegundar, var styrkt af Norrćnu ráđherranefndinni sem gaf út samnefnda rannsóknarskýrslu á dögunum.

Erindiđ verđur flutt í fyrirlestrarsal Ţjóđminjasafnsins v/Suđurgötu kl. 13:30 - 15:00

Allir eru hjartanlega velkomnir

 

 

 

 

 

 

 

6. maí 2013

Afhverju ţurfum viđ rannsóknir?

Í tilefni af Fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar, sem haldinn verđur 11. maí n.k. efnir Borgarbókasafniđ til dagskrár um rannsóknir á innflytjendum á Íslandi. MIRRA mun međal annars vera međ kynningu á starfssemi sinni - 6. maí og svo á rannsóknum ţann 10. maí - sjá dagská 

 

 

11. apríl 2013

 

Heimsins konur á Íslandi

World Women in Iceland

Taktu ţátt

í ađ tilnefna konur af erlendum uppruna sem hafa lagt sitt ađ mörkum til íslensks samfélags* Ađ verkefninu standa fjórar konur af íslenskum og erlendum uppruna í samvinnu viđ Söguhring kvenna, sem er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna. Verkefniđ Heimsins konur á Íslandi miđar ađ ţví ađ gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar og samfélags sýnilegt. Gefin verđur út viđtalsbók um ţátttöku kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi og samhliđa útgáfu hennar verđur sett upp ljósmyndasýning og vefur. Framlag ţeirra fjölmörgu kvenna sem hafa af ýmsum ástćđum kosiđ ađ gera Ísland ađ heimili sínu er ómetanlegt. Međ ţví ađ gera ţađ sýnilegt og fagna ţví viljum viđ styrkja fjölmenningu á Íslandi og sjálfsmynd kvenna af erlendum uppruna. Viltu leggja ţitt af mörkum viđ gerđ bókarinnar? Hćgt er ađ senda inn ábendingar til 26. apríl nćstkomandi í gegnum heimasíđu Borgarbókasafns, www.borgarbokasafn.is.

Verkefniđ hefur hlotiđ styrki frá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Hlađvarpanum og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. *Međ framlagi til íslensks samfélags er átt viđ hvers konar jákvćđ áhrif á umhverfi sitt, hvort sem er nánasta umhverfi (svo sem á vinnustađ, í tilteknum hópi eđa nćrumhverfi), eđa í stćrra samhengi.

 

4. apríl 2013

Morgunverđafundir um menntun innflytjenda

Fyrirhuguđ er morgunverđarfundaröđ um menntun innflytjenda í samstarfi mennta- og menningarmálaráđuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Fjölmenningarseturs og Reykjavíkurborgar.

Fyrsti morgunverđarfundurinn verđur haldinn föstudaginn 5. apríl kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík. Ţema fundarins er:  Öflug náms- og starfsfrćđsla - brú milli grunn- og framhaldsskóla. Sjá nánar.

 

 28. mars 2013

Ţróunarsjóđur innflytjendamála úthlutar tćpum 9 milljónum króna

Á dögunum úthlutađi Guđbjartur Hannesson velferđarráđherra styrkjum úr ţróunarsjóđi innflytjendamála fyrir áriđ 2013. Í frétt ráđuneytisins segir ađ fimmtán styrkir hafi veriđ veittir til verkefna sem öllum er ćtlađ er ađ auđvelda innflytjendum ađlögun ađ íslensku samfélagi og gera samfélaginu betur kleift ađ mćta ţörfum ţeirra og ađstćđum. Hér má nálgast meiri fréttir um úthlutunina og styrkţega.

 

21. mars 2013 

Alţjóđlegur dagur gegn rasisma 21. mars

Ţema ársins 2013: Rasismi og íţróttir

„Viđ verđum ađ taka höndum saman til ađ binda endi á rasisma og íţróttir geta stutt ađ ţví ađ ná ţví markmiđi. Á ţessum alţjóđadegi, skulum ítreka heit okkar um ađ binda endi á rasíska mismunun og stuđla ađ ţví ađ framtíđarsýn okkar um réttlćti, jafnrétti og frelsi frá óttanum nái til allra" sagđi ađalritari Sameinuđu ţjóđanna, Ban Ki-moon í tilefni ţess ađ í dag 21. mars er alţjóđlegur dagur gegn rasisima. Međ deginum vilja Sameinuđu ţjóđirnar minna á ađ rasismi og rasísk mismunun er ţví miđur enn ađ víđa ađ finna og beinist oftar en ekki gegn fólki sem tilheyrir minnihlutahópum í sínu samfélagi. Ţema árins Rasismi og íţróttir var valiđ af Mannréttindastofnun Sameinuđu ţjóđanna en víđa um heim er ađ finna mikinn rasisma í íţróttum segir í fréttatilkynningu frá Sameinuđu ţjóđunum. Íţróttir og mannréttindi eiga ýmislegt sameiginlegt og deila sömu gildum og markmiđum. Hér má nefna ákvćđi í stofnskrá Ólympíuleikanna um jafnrétti og bann viđ ađgreiningu, sem liggur líka til grundvallar mannréttindum. Fleiri stofnanir SŢ taka undir mikilvćgi baráttunnar gegn rasisma og mismunun. Hér má lesa meira.

 

19. mars 2013

Innflytjendur á Íslandi 9% landsmanna

 

Ţann 1. janúar s.l. var samanlagđur fjöldi innflytjenda á Íslandi 9,1% samkvćmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands. Í ţessum hópi eru 29.130 einstaklingar ţar af tćplega tuttugu og sex ţúsund af fyrstu kynslóđ og ríflega ţrjú ţúsund manns af annari kynslóđ. Fjölgađ hefur í hópnum um 812 á milli ára.  Til fróđleiks má benda á ađ fjöldi innflytjenda á Íslandi er hćrri en heildaríbúatala Hafnarfjarđar (26.808) og ađeins íviđ lćgri en samanlögđ íbúatala í Norđvesturkjördćmi (Vesturlandi, Vestfjörđum og Norđurlandi vestra) ţar sem búa 29.627 manns. Hlutfall innflytjenda af mannfjölda var hćst á Vestfjörđum eđa 12,7%  og nćsthćst á Suđurnesjum 12,3%.  Hlutfallslega fćstir innflytjendur eru búsettir á Norđurlandi vestra eđa 4.3%.   Í hópi innflytjenda eru 21.408 erlendir ríkisborgarar eđa 6.7% landsmanna sem er svipađ og í Danmörku, Svíţjóđ og Noregi. Hlutfall erlendra ríkisborgara í Evrópusambandsríkjunum er afar misjafnt. Lćgst er ţađ í Finnlandi 3.1% og hćst í Lúxemborg 43, 2% en međaltaliđ er hins vegar 7,9%. Skođa má nánar frétt Hagstofunnar hér.

 

 19.mars 2013

Rauđi kross Íslands harmar niđurstöđu stjórnvalda - hćlisleitendum vísađ frá eftir 22 mánađa biđ

Undanfarin misseri hafa yfirvöld sćtt gagnrýni fyrir seinagang í afgreiđslu mála hćlisleitenda sem koma til landsins. Rauđi kross Íslands harmar ţá niđurstöđu stjórnvalda ađ vísa pari frá Eritreu sem dvaliđ hefur á Íslandi í 22 mánuđi úr landi án ţess ađ mál ţeirra hafi veriđ tekiđ til efnislegrar međferđar. Ţau verđa send til sitthvors landsins.

Biđu 22 mánuđi til ţess eins ađ vera vísađ úr landi

Ísland er ađili ađ s.k. Dyflinnarsamningi sem  kveđur á um ađ stjórnvöld geti tekiđ ákvörđun um hvort ţau taki mál til efnislegrar međferđar eđa sendi fólk til aftur til ţess lands sem ţađ kom frá. Pariđ frá Eritreu sótti um hćli í maí 2011 og nú, 22 mánuđum síđar hefur veriđ ákveđiđ ađ taka umsókn ţess ekki til međferđar. Atli Viđar Thorstensen, verkefnisstjóri hćlisleitenda hjá Rauđa krossinum var í viđtali í Morgunútvarpinu á Rás tvö.

 

14.mars 2013

FIT HOSTEL - Heimildamynd um hćlisleitendur á Íslandi

 

FIT Hostel er nafn á sjá splunkunýrri  heimildarmynd um  hćlisleitendur á Íslandi sem frumsýnd var á dögunum í bíó Paradís. Á Íslandi eru hlutfallslega fáir hćlisleitendur miđađ viđ nágrannalöndin en ţeim hefur fjölgađ mjög á undanförnum árum og málefni ţeirra komist kastljós fjölmiđla međ reglulegu millibili. Í myndinni er fjallađ um hćlisleitendur sem búa á gistiheimilinu Fit í Njarđvík ţar sem rekiđ er flóttamannahćli.  Fólkiđ kemur frá ólíkum heimshornum en hefur flúiđ heimalönd sín vegna stríđs, ofsókna, eđa annarra hörmunga.  Ţarna er fólk frá Afghanistan, Írak, Íran, Rússlandi, Máritaníu, Súdan, Alsír o.s.frv. Fylgst er međ nokkrum einstaklingum en líf ţeirra einkennist af örvćntingu og hrćđslu, óvissu og reiđi.  Enginn veit sín örlög, ţeir bíđa eftir svörum frá íslenskum yfirvöldum um hvort ţeir fái dvalarleyfi hér á landi, eđa verđi sendir til baka. Myndin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.  Leikstjórar eru Ingvar Ágúst Ţórisson og Kolfinna Baldvinsdóttir. Bíó Paradís hér.  


22. janúar 2013 

 

Erlendum ríkisborgurum fjölgar á Íslandi 

Ţađ sćtir tíđindum ađ á síđasta ári fluttu 617 fleiri erlendir ríkisborgar til landins en frá ţ, ţetta kemur fram í  nýjum tölum um búferlaflutinga á Íslandi áriđ 2012, sem Hagstofa Íslands birtir í dag.  Á sama tíma fluttu 936 fleiri íslenskir ríkisborgarar af landi brott en ţeir sem fluttu til ţess. Flestir Íslendingar fluttu til Noregs en međal erlendra ríkisborgara lá mestur straumur líkt og fyrr til og frá Póllandi. Tćplega hundrađ og fimmtíu fleiri Pólverjar fluttu til Íslands árinu en brottfluttir. Frá Póllandi komu 886 til Íslands áriđ 2012 en 740 fluttu ţang. Fjölgun ađfluttra erlendra ríkisborgara er mjög athyglisverđ, einkum í ljósi ţess ađ atvinnuleysi í landinu er enn viđvarandi og er enn hátt og ekki síst međal erlendra ríkisborgara. Lesa meira.  

 

9. janúar 2013

 

Gífurlegar fjárupphćđir í herta framfylgni innflytjendalöggjafar í Bandaríkjunum -  er ţađ svariđ viđ áleitnum áskorunum fólksinnflutninga?

Bandarísk yfirvöld eyđa meiru í framfylgja alríkislöggjöf um fólksinnflutning en eytt er í allar ađrar réttargćslustofnanir landsins samanlagt. Á fjárhagsárinu 2012 eyddi alríkiđ um 18 milljörđum bandaríkjadala sem er 24 prósent hćrri upphćđ en fór til allra annara réttargćslustofnana í landinu ţar međtaldar FBI (Alríkislögreglan) DEA (Stofnun sem berst gegn útbreiđslu eiturlyfja), Secret Service (Leyniţjónustuna), U.S Marshals (stofnun sem sér um ađ framfylgja öllum úrskurđum réttarkerfisins, ţar međ taliđ handtökum, fólki á flótta ofl.), auk ATF stofnunar sem sér um ađ rannsaka og koma í veg fyrir brot gegn alríkinu. Ţessar upplýsingar koma fram í glćnýrri  og afar gagnrýninni skýrslu Migration Policy Institute - MPI - í Washington D.C og kom út á dögunum. Hér má lesa meira og nálgast skýrsluna bćđi í fullri lengd og styttri útgáfu. Lesa frétt á ensku.

 

19.desember 2012 

Hvernig gengur samţćtting innflytjenda á óvissu- og  umbrotatímum? 

Nýjar rannsóknarniđurstöđur

Út er komin endurskođuđ skýrsla um rannsóknina Particpiation of Immigrants - Ţátttaka innflytjenda,  sem unnin var í Háskóla Íslands og gefin út af Félags- og mannvísindadeild.

Í rannsókninni sem unnin var 2011- 2012 var rýnt í ţá erfiđleika sem innflytjendur hafa glímt  viđ í kjölfar atvinnuleysis og efnahagskreppu.  Rannsóknin gefur mynd af stöđu samţćttingar (integration) á ţessum ţrengingartímum og varpar ljósi á ţađ sem vel hefur reynst í samţćttingarferlinu fram til ţessa og hvađ mćtti betur fara til ađ styđja viđ frekari ţátttöku innflytjenda í íslensku samfélagi, sér í lagi ţeirra sem dvaliđ hafa skamman tíma. Sökum efnahagskreppu hefur mismunun tekiđ á sig ađrar og breyttar myndir og ţví nauđsynlegt ađ endurskilgreina í hverju mismunun felst. Í ţessu sambandi skiptir hlutur fjölmiđla miklu máli. Fjölmiđlaumfjöllun um innflytjendur hefur mótandi áhrif á viđhorf almennings til ţeirra og getur jafnframt haft áhrif á opinbera innflytjenda-  og samţćttingarstefnu. Rannsóknin varpar ljósi á samţćttingu innflytjenda á umbrota og óvissutímum.

Rannsóknin The Participation of Immigrants var styrkt af Stjórnarsviđi atvinnu- og félagsmála og samfélagslegrar ţátttöku Evrópuráđsins (Directorate-Generale for Employment, Social Affairs and Equal Opportunities of the European Commission). Rannsóknina unnu Anna Wojtynska og Helga Ólafs báđar doktorsnemar í mannfrćđi viđ Háskóla Íslands ásamt  Unni Dís Skaptadóttur prófessor í mannfrćđi viđ H.Í.  Hér má lesa skýrsluna

 

18.október 2012

 

Farsćld - barátta gegn fátćkt

Á alţjóđlegum baráttudegi gegn fátćkt, 17. október, afhenti samstarfshópur um enn betra samfélag skýrslu sína Farsćld, barátta gegn fátćkt á Íslandi og tillögur til úrbóta. Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra tók viđ skýrslunni. Ađ skýrslunni komu fjölmargir ađilar en fulltrúar frá Rauđa krossinum í Reykjavík, Velferđarsviđi Reykjavíkurborgar, Félagsráđgjafardeild HÍ, Ţjóđkirkjunni og Hjálparstarfi kirkjunnar unnu skýrsluna.

Velferđarreiknir međal tillagna

Á kynningarfundi um skýrsluna kom fram ađ á Íslandi eru 13,6% landsmanna undir lágtekjumörkum en fátćkt er ţar sögđ ekki ađeins efnahaglegt ástand heldur einnig félagslegt. Í skýrslunni koma fram ábendingar og tillögur varđandi nokkrar tilgreindar fátćktargildur í samfélaginu. Ţykir ţurfa meiri samhćfingu og ýmsar lagfćringar eđa breyttar áherslur í velferđarkerfinu, atvinnulífi og hjá félagasamtökum. Ţá er lagt til ađ ţróađur verđi velferđarreiknir til ađ fá heildrćna mynd af samspili bóta og hvers kyns ţjónustu í velferđarkerfinu.

Í skýrslunni eru ennfremur vikiđ sérstaklega ađ fátćkt međal innflytjenda á Íslandi Hér má nálgast frekari fréttir og skýrsluna sjálfa.  

 

 

25 september 2012

Hver er fjöldi innflytjenda á Íslandi?

Hagstofa Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag međ nýjar tölur um fjölda innflyjenda á Íslandi. Ţar kemur fram ađ 1. janúar s.l. voru innflytjendur í heild 25.442 og  hefur fćkkađ örlítiđ frá fyrra ári eđa úr 8,1% í 8,0%. Nokkuđ hefur fjölgađ í annarri kynslóđ innflytjenda á milli áranna 2011 og 2012 eđa úr 2.582 í 2.876. Samanlagt var fyrsta og önnur kynslóđ innflytjenda 8,9% af mannfjöldanum 1. janúar 2012, sem er ţađ sama og hún var 2011. Pólverjar eru enn fjölmennastir allra innflytjenda eđa rúmlega 36%. Konur eru hins vegar aftur orđnar fjölmennari en karlar líkt og var fyrir efnahagsţenslu. Hinn 1. janúar 2012 voru 920 innflytjendakarlar búsettir á Íslandi á hverjar 1.000 konur. Lesa frétt Hagstofu Íslands.

 

12. júní 2012

Íslenskan og innflytjendur

Toshiki Toma prestur, birtir í dag athyglsiverđan pistil á bloggi sínu um íslenska tungu og innflytjendur - málefni sem hann hefur lengi látiđ sig varđa. Í pistlinum gagnrýnir hann ţađ viđhorf sem stundum heyrist ađ innflytjendur nenni ekki ađ lćra íslensku og bendir á ađ slík fullyrđing eigi tćpast viđ rök ađ styđjast. Toshiki segir ennfremur:Mér sýnist ţađ sé dulin tilhneiging enn til stađar í samfélaginu ađ álíta innflytjanda sem kann ekki íslensku eins og hann sé ekki„ góđur innflytjandi" eđa jafnvel„ samfélagslegt álag".Hann heldur áfram og segir: Ég er ekki ađ halda ţví fram ađ innflytjendur ţurfi ekki ađ lćra íslensku. Ţvert á móti er ég fyllilega sammála ţví ađ leggja ţurfi mikla áherslu á mikilvćgi íslenskunnar fyrir alla innflytjendur. En samt má ţađ ekki verđa ađ viđmiđi til ađ meta mannlegt og samfélagslegt virđi manneskjunnar, hvort viđkomandi sé međ nćgilega ţekkingu á íslensku eđa ekki". Lesa pistilinn.

 

3. febrúar 2012

Stutt samantekt á pólsku - Raport z badań: streszczenie


Hér fyrir neđan er ađ finna stutta samantekt  á rannsóknarskýrslu MIRRA á rannsókninni Pólónía Reykjavik 2010 og birtist hér á heimasíđunni ţann 7. desember s.l. Skýrslan inniheldur grunnniđurstöđur úr viđtalskönnun sem MIRRA gerđi međal tćplega fimm hundruđ pólskra innflytjenda á höfuđborgarsvćđinu. Lengri útgáfa af rannsóknarskýrslunni á pólsku mun birtast síđar. 

Między majem a sierpniem 2010 roku Centrum Badań nad Migracjami przy Akademii Reykjavik (MIRRA/CIRRA) przeprowadziło ankietę wśród polskich migrantów zamieszkałych w Reykjaviku i okolicach. Badanie było częścią większego projektu „MOBILNOŚĆ I MIGRACJE W DOBIE TRANSFORMACJI - WYZWANIA METODOLOGICZNE" koordynowanego przez Ośrodek Badań nad Migracjami Uniwersytetu Warszawskiego, a finansowanego ze środków Mechanizmu Finansowego Europejskiego Obszaru Gospodarczego oraz Norweskiego Mechanizmu Finansowego Europejskiego Obszaru Gospodarczego (EOG).
Głównym celem projektu była ewaluacja efektywności zastosowania nowatorskiej metodologii doboru próby, zwanej Respondent Driven Sampling (RDS). Równocześnie, dzięki przeprowadzonemu badaniu udało się zebrać wiele informacji na temat warunków życia i pracy polskich migrantów w Islandii. Wstępne wyniki przeprowadzonej ankiety prezentuje niniejszy raport. W badaniu wzięło udział 480 respondentów - 55% mężczyzn i 45% kobiet. Ponad połowa nie przekroczyła wieku 35 lat. Większość osób przyjechała do Islandii między 2006 a 2008 rokiem, czyli już po tym, jak kraj ten otworzył swój rynek gospodarczy dla nowych członków UE. Był to też okres intensywnego rozwoju islandzkiej gospodarki, zwłaszcza sektora budowlanego. Co ciekawe, 15% uczestników badania przyjechało po rozpoczęciu kryzysu gospodarczego na wyspie. Z badania wynika, że migracja Polaków do Islandii miała przede wszystkim charakter ekonomiczny. Większość respondentów odpowiedziała, że przyjechała do Islandii w poszukiwaniu pracy.
Oprócz ewaluacji reprezentatywności uzyskanej w badaniu próby, raport zawiera także przegląd dostępnych baz danych, gdzie można uzyskać informacje na temat cudzoziemców przebywających na Islandii.19. janúar 2012

MIRRA uppfćrir ţekkingarbankann

MIRRA hefur nú lokiđ uppfćrslu á ţekkingarbanka sínum. Ţar er ađ finna upplýsingar um rannsóknir á  málefnum innflytjenda og á íslensku fjölmenningarsamfélagi, sem hafa veriđ unnar á Íslandi, eđa unnar af Íslendingum viđ erlendar rannsóknarstofnanir, svo og hvers konar rit og skýrslur um ţennan málaflokk. Ritin ná aftur til ársins 1987 og fram til ársloka 2011. Ţekkingarbanki MIRRU er einn sinnar tegundar í landinu ţar sem hćgt er ađ nálgast á einum stađ öll rannsóknarrit sem fjalla um málefni innflytjenda, flóttafólk og hćlisleitendur sem tengjast Íslandi á einn eđa annann hátt.  Í leit ađ heimildum er hćgt ađ styđjast viđ yfir 500 leitarorđ. Hér má nálgast ţekkingarbankann.

 

7. desember 2011

Meira um Pólverja: Polonia Reykjavik 2010

Fyrstu niđurstöđur úr rannsókn MIRRA  Polonia Reykjavik 2010  eru birtar á ensku í ţessari rannsóknarskýrslu.   Ţetta eru ađeins fyrstu niđurstöđur. Unniđ er ađ frekari úrvinnslu gagna og mun afraksturinn birstast á heimasíđunni ţegar ţar ađ kemur.

 

24.nóvember 2011

Ţađ eru ţessir Pólverjar - erindi flutt á Ţjóđarspegli

Ţann 28. október s.l. flutti Hallfríđur Ţórarinsdóttir forstöđumađur MIRRA erindi á Ţjóđarspegli 2011 - Rannsóknir í félagsvísindum Háskóla Íslands. Í erindinu sem kallast Ţađ eru ţessir Pólverjar er ađ finna fyrstu niđurstöđur úr viđtalsrannsókninni Pólónía - Reykjavík 2010,  sem MIRRA lauk viđ fyrr á ţessu ári. Greinina má finna í Rannsóknir í Félagsvísindum XII.


9.nóvember 2011

Ráđherra leggur áherslu á mikilvćgi rannsókna -

rannsóknir MIRRA vekja athygli 

„Hvađa fólk er ţetta, hvers vegna kom ţađ hingađ og hvađ er ţađ ađ gera? Hver er bakgrunnur ţess, hvernig er kynjaskiptingin, aldurssamsetningin, búsetudreifingin, hver er líđan fólksins hér á landi, hverjar eru vćntingar ţess og hvernig er ţeim mćtt? Allt ţetta og svo margt fleira er mikilvćgt ađ vita og vinna međ ef viđ viljum búa í fjölmenningarsamfélagi sem stendur undir nafni". 

Ţetta sagđi velferđarráđherra Guđbjartur Hannesson og lagđi áherslu á mikilvćgi rannsókna í ţessu sambandi.  Ţessi orđ ráđherra eru hluti af rćđu sem hann hélt á fjölmenningarráđstefnu sem bar yfirskriftina Brjótum múra og var haldin 4. og 5. nóvember s.l. á Akranesi. MIRRA er stolt af ţví ađ ráđherra vitnađi í rćđu sinni í fjórar rannsóknir og ţar af tvćr sem MIRRA gerđi. Hér má lesa alla rćđu ráđherra.

Ţess má geta ađ ráđstefnan Brjótum múra var fjölsótt og MIRRA sendi sinn fulltrúa ţangađ. Ađ baki ráđstefnunni stóđu Rauđi krossinn á Akranesi, Akraneskaupstađur auk annara en ráđstefnan er liđur í samnefndu verkefni sem styrkt er af Progress áćtlun Evrópusambandsins.

3. nóvember 2011

Fyrsta innflytjendakonan tekur sćti á Alţingi

Ţau gleđitíđindi bárust frá Alţingi ađ í dag hefđi fyrsta konan úr hópi innflytjenda tekiđ sćti á Alţingi ţađ er Amal Tamimi Samfylkingu, sem tekur sćti Lúđvígs Geirssonar. Amal hefur búiđ á Íslandi í sextán ár og  hefur unniđ í fjölda ára ađ málefnum innflytjenda og starfar nú sem forstöđumađur Jafnréttisstofu í Hafnarfirđi. MIRRA óskar Amal Tamimi til hamingju međ ţennan glćsilega árangur og öllum öđrum í landinu til hamingju međ ţennan merka áfanga í sögu landsins. Hér má sjá fréttina í Morgunblađinu 

27. október 2011

Margt sem kemur á óvart međ pólska innflytjendur 

Hátt menntunarstig međal Pólverja og yfirgnćfandi meirihluti ţeirra í sambúđ eđa hjónabandi er međal ţess sem rannsókn MIRRA á Pólverjum á höfuđborgarsvćđinu, Pólónía Reykjavík 2010  hefur leitt í ljós. Hallfríđur Ţórarinsdóttir forstöđumađur MIRRA kynnir fyrstu niđurstöđur rannsóknarinnar í erindi sínu Ţađ eru ţessir Pólverjar. Erindiđ verđur flutt á Ţjóđarspegli XII - rannsóknir í félagsvísindum Háskóla Íslands - sem verđur í HÍ á morgun föstudag 28. október. Af ţví tilefni rćddi Síđdegisútvarp Rásar 2 viđ Hallfríđi. Hlusta

26.október 2011 

Ósáttur viđ fordóma í garđ innflytjenda á Íslandi

Á dögunum birtist í vikublađinu Grapevine opiđ bréf frá Paul Fontaine (áđur ţekktur sem Paul Nikolov) til Jakobs Frímanns Magnússonar miđborgarstjóra vegna óviđurkvćmilegra ummćla hans í garđ Búlgara og Rúmena á Íslandi. Paul er afar ósáttur viđ ţá mynd sem Jakob Frímann dregur upp og krefst ţess ađ hann biđjist afsökunar á ummćlum sínum. Hér má lesa skrif Paul Fontane 


12. ágúst 2011

Lítil pólitísk vigt - umrćđan skammt á veg komin

Hryđjuverkin sem framin voru í Noregi fyrir skemmstu voru drifin áfram í krafti útlendingahaturs og andstöđu viđ innflytjendur. Óeirđirnar sem fariđ hafa sem eldur í sinu um stórborgir í Bretlandi undanfarna daga eiga sér m.a. rćtur í frústrasjón og vonleysi međal innflytjenda og annara sem finna sig í veikri félags- og efnahagslegri stöđu í samfélaginu.

Fréttablađiđ rćddi viđ Hallfríđi Ţórarinsdóttur forstöđmann MIRRA um málefni innflytjenda, međal annars í tengslum viđ atburđina í Noregi og Bretlandi. Greinina má lesa hér.

20. maí 2011

Hverjir eru ţeir eiginlega ţessir Pólverjar?

MIRRA heldur  kynningu á viđtalsrannsókn sinni  Mobility and Migrations at the Time of Transformation - Methodological Challenges (Hreyfing og búferlaflutningar á umbreytingatímum - ađferđafrćđilegar áskoranir).  

Kynningin verđur haldin nćstkomandi ţriđjudag ţann 24. maí  í fyrirlestrarsal Ţjóđminjasafns Íslands v/Suđurgötu og stendur frá kl. 14 - 16.

Rannsóknin sem hlaut veglegan styrk frá frá Ţróunarsjóđi EFTA er samvinnuverkefni  ţriggja landa, Íslands undir forystu MIRRA, Póllands undir forystu Center of Migration Research (CMR) viđ Varsjárháskóla og  Noregs undir forystu Fafo - Institute for Applied International Studies í Osló.  Um er ađ rćđa könnun á tölfrćđlegum gögnum um alţjóđlega búferlaflutninga til og frá Póllandi ţar međ talin tölfrćđi frá móttökulöndum. Markmiđ rannsóknarinnar var ađ fá úr ţví skoriđ hvort ţessi tiltekna ađferđafrćđi endurspegli skráningar um opinber gögn eđa leiđi eitthvađ annađ í ljós. Til ađ afla ţessara gagna voru tekin viđtöl viđ tćplega 500 Pólverja sem búsettir eru á höfuđborgarsvćđinu. Viđtölin fóru fram 2010.

Sagt verđur frá framkvćmd rannsóknarinnar, ađferđafrćđinni (Respondent Driven Sample), auk ţess á hvađa hátt rannsóknargögn stemma viđ opinberar tölur Hagstofu Íslands og fleiri stofnana. Ennfremur verđur gefin innsýn inn í  ţann ţekkingarbanka sem gögnin fela í sér og tćpt á helstu einkennum hópsins m.t.t menntunar, atvinnuţátttöku og viđhorfa til búsetu á Íslandi ásamt fleiru.

Ađ lokinni kynningu verđur opnađ fyrir spurningar og umrćđur í sal.

Stađur: Fyrirlestrarsalur Ţjóđminjasafns Íslands

Stund: Ţriđjudagur 24.maí kl. 14-16

Ađgangur er öllum opinn.

28.mars 2011

Eftirfarandi frétt birtist  í Fréttablađinu mánudaginn 28. mars:

Atvinnuleysiđ mćlist mest međal erlendra ríkisborgara

  

Nćr 20 prósenta atvinnuleysi er á međal Pólverja á Íslandi. Áriđ 2006 voru 13 Pólverjar atvinnulausir en 1.428 í síđasta mánuđi. Hópur útlendinga framfleytir fjölskyldu í heimalandinu á bótum. Heima eru ţeir réttlausir .

atvinnumál Atvinnuleysi međal útlendinga er töluvert meira en međal Íslendinga.

Atvinnumál

Atvinnuleysi međal útlendinga er töluvert meira en međal Íslendinga. Á sama tíma komast margir ekki til heimalands síns ţar sem ţeir eru réttlausir, og velja frekar ađ dvelja á Íslandi á bótum.

Áriđ 2007 var atvinnuleysi á međal útlendinga lćgra en Íslendinga. Ţegar atvinnuleysiđnáđi hćstu hćđum í mars og apríl 2009 var ţađ fjórtán prósent međal útlendinga en níu prósent á međal Íslendinga. Út frá áćtlun VMST um fjölda á vinnumarkađi er ţađ nú um 13,5 prósent, en rúm sex prósent međal Íslendinga. Áriđ 2007 voru tuttugu ţúsund útlendingar á vinnumarkađi. Tćpur helmingur ţeirra var Pólverjar. Áriđ 2006 voru ţrettán Pólverjar á atvinnuleysisskrá en í lok febrúar síđastliđnum voru alls 2.375 erlendir ríkisborgarar án atvinnu, ţar af 1.428. Pólverjar, eđa 61 prósent ţeirra útlendinga sem ţá voru á skrá. Af Pólverjum eingöngu var atvinnuleysiđ 19,5 prósent ađ međaltali áriđ 2010.

Gerđur Gestsdóttir, ráđgjafi hjá VMST og áđur Alţjóđahúsi, segir ţađ sorglegt hversu margir útlendingar komast ekki heim. "Ef ţeir fćru hefđu ţeir enga framfćrslu. Ţađ er ţví illskárra ađ hanga hér á bótum, vonlítill um ađ fá vinnu og viđ ömurlegar félagslegar ađstćđur, en ađ fara heim og fá ekki neitt." Félagsvísindastofnun komst ađ ţví í janúar ađ tćpur helmingur allra ţeirra sem ţáđu matarađstođ hjá hjálparsamtökum í nóvember voru Pólverjar. Ţeir voru nćr allir atvinnulausir, eđa níu af hverjum tíu.

- sjá / sjá síđu 12 hér

 

16. mars 2011

Innflytjendamál í Návígi 

Í gćrkvöldi var ţátturinn Návígi, sem er á dagskrá Ríkissjónvarpsins, helgađur innflytjendamálum. Ţar rćddi Ţórhallur Gunnarsson viđ innflytjendur sem búsettir hafa veriđ á Íslandi í fjölda ára auk konu sem er fćdd og uppalin á Íslandi en er af blönduđum uppruna. Sögđu ţau m.a. frá reynslu sinni af fordómum og mismunun. Hallfríđur Ţórarinsdóttir forstöđumađur MIRRA rćddi ţar líka viđhorf íslenskra stjórnvalda og almennings í landinu til innflytjenda og velti viđ ýmsum steinum. Hér má nálgast ţáttinn.  

!5. mars 2011 

Hvađ eru margir innflytjendur á Íslandi?

Samkvćmt nýjustu tölum sem Hagstofa Íslands birtir í dag ţá hefur innflytjendum í fyrstu kynslóđ fćkkađ örlítiđ  á milli ára en ţeim hefur hins vegar fjölgađ í annari kynslóđ. Einnig vekur athygli  hversu mikil fćkkun er á milli ára hvađ varđar fjölda ţeirra sem fengu íslenskt ríkisfang. Á árinu 2010 fengu  eingunigs 450 erlendir einstaklingar íslenskt ríkisfang en voru 728 áriđ 2009. Ekki liggur ljóst fyrir af hverju ţessi fćkkun stafar. Sjá nánar frétt frá Hagstofu hér.  


15.mars 2011

MIRRA á öldum ljósvakans

Ţátturinn Víđsjá á Rás 1 bađ Hallfríđi Ţórarinsdóttur forstöđumann MIRRA ađ koma í spjall ţann 8. mars til ađ segja frá fyrirlestri sínum um viđtalsrannsókn MIRRA međal Pólverja á höfuđborgarsvćđinu  (sem sagt var frá hér á síđunni) hér má heyra viđtaliđ.

Nokkrum dögum síđar, var Hallfríđur beđinn um ađ mćta í ţáttinn Sprengisand á  Bylgjunni til ađ segja frá sömu rannsókn og mćtti hún ţar í beina útsendingu sunnudaginn 13. mars. Hér má heyra viđtal Sigurjóns Egilssonar viđ Hallfríđi. 

8. mars 2011

Hvađ segja Pólverjar um Ísland og Íslendinga?

Hvers vegna völdu ţeir Ísland?

Í kvöld ţann 8. mars kl. 20:00 mun dr. Hallfríđur Ţórarinsdóttir forstöđumađur MIRRA flytja fyrirlestur á vegum Mannfrćđifélags Íslands í ReykjavíkurAkademíunni. Í erindinu verđa kynntar niđurstöđur úr viđtalskönnun viđ tćplega 500 Pólverja búsetta á höfuđborgarsvćđinu. Ţátttakendur voru m.a. inntir eftir reynslu sinni af íslenskum vinnumarkađi, réttindum og skyldum, menntun og nýtingu hennar, samskiptum viđ Íslendinga í og utan vinnu ásamt mörgu fleiru. Viđtölin voru tekin frá maí til ágúst 2010 Rannsóknin er hluti af alţjóđlegu samstarfsverkefni sem MIRRA vinnur međ Varsjárháskóla og rannsóknarstofnuninni Fafo í Osló í Noregi.

 

4. febrúar 2011

Styrkur frá norrćnu ráđherranefndinni


Gleđifréttir bárust frá Osló á dögunum ţegar MIRRA fékk ađ vita ađ norrćna ráđherranefndin hefđi ákveđiđ ađ styrkja samnorrćnt verkefni sem MIRRA tekur ţátt í.  Styrkurinn er um fjórar og hálf milljón danskra króna, sem deilist milli ţáttakenda.  Um er ađ rćđa rannsókn sem ber heitiđ Labor migrants from Central and Eastern Europe in the Nordic countries: Patterns of migration, working conditions and recruitment practices - á íslensku mćtti ţýđa ţetta: vinnuafl á Norđurlöndum frá miđ og austur Evrópu: mynstur í búferlaflutningum, vinnuađstćđur og starfshćttir viđ ráđningar.  Auk Íslands taka ţrjú önnur Norđurlönd og Pólland ţátt í rannsókninni. Ţetta eru: Fafo í Osló, stofnun sem helgar sig félags- og vinnumarkađsrannsóknum, FAOS miđstöđ í vinnumarkađsrannsóknum í Kaupmannahöfn, SOFI stofnun í félagsvísindarannsóknum í Stokkhólmi og svo CMR viđ Varsjárháskóla, stofnun sem rannsakar alţjóđlega búferlaflutninga.

 

Markmiđ rannsóknarinnar er ađ öđlast ţekkingu á búferlaflutningum starfsmanna frá miđ- og austur Evrópu til Norđurlandanna og kanna ţá ţćtti sem móta vinnuađstćđur og vinnuumhverfi ţeirra í ţessum löndum, ţar međ taliđ umfang og eđli félagslegra undirbođa og ekki síst sérstakt hlutverk ráđningaragenta viđ upphaf flutninga inn á norrćnan vinnumarkađ. Međ ţví ađ greina hvernig hin ólíku vinnumarkađskerfi og kjarasamningar sem og mismunur á efnahags og samfélagsgerđ milli landa hefur áhrif á stöđu ţessara erlendu starfsmanna á vinnumarkađi ţá leitast rannsóknin viđ ađ ţróa nýja ţekkingu sem hćgt er ađ nota til ađ sameina áherslur á öryggi og jafnrćđi í alţjóđlegum búferlaflutningum vinnandi fólks auk ţess ađ tryggja sjálfbćrni hins norrćna veleferđarkerfis í tengslum viđ sívaxandi hnattvćđingu.

Rannsókninni verđur stýrt af Fafo í Osló. Fyrirhugađ er ađ ţáttakendur hittist á vinnufundi í Osló um miđjan maí og leggi ţar frekari drög ađ skipulagi rannsóknarinnar.


11. janúar 2011

Réttur ţinn -  Nýtt upplýsingarit fyrir erlendar konur á Íslandi

MIRRA vekur athygli á ţví ađ Jafnréttisstofa hefur gefiđ út bćkling um mikilvćgar upplýsingar fyrir erlendar konur á Íslandi. Bćklingurinn ber nafniđ Réttur ţinn og er gefinn út á íslensku, ensku, pólsku, spćnsku, thaílensku, rússnesku og arabísku. Í honum má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar varđandi íslenskt samfélag og réttarkerfi. Upplýsingar um jafnrétti kynjanna, dvalarleyfi, hjónabönd, skilnađ, forsjármál, umgengnismál, fjármál, ofbeldi í nánum samböndum og hótanir. Ţar má einnig finna vísanir í frekari upplýsingar um ađstođ, svo sem símanúmer, heimilisföng og heimasíđur ýmissa stofnanna og félagasamtaka.

Efni bćklingsins og útgáfa hans er styrkt af Progress-áćtlun Evrópusambandsins og Ţróunarsjóđi innflytjendamála og unnin í samstarfi viđ Stígamót og Mannréttindaskrifstofu Íslands ásamt fleiri stofnunum og félagsasamtökum til ţess ađ tryggja ađ allar ţćr upplýsingar sem ţörf er á séu til stađar í bćklingnum.

Bćklingurinn er bćđi prentađur og gefinn út rafrćnt til ţess ađ auđvelda útbreiđslu og ađgengi. Sjá:

http://www.jafnretti.is/jafnretti/?D10cID=ReadDocument&ID=123&DocCatID=12

6. janúar 2011

Fyrsti innflytjandinn kosinn íţróttamađur ársins

Í gćr var handknattleiksmađurinn Alexander Petersson kosinn íţróttamađur ársins 2010. Kjöriđ markar tímamót í íţróttasögu Íslands ţví ţetta er í fyrsta skipti sem innflytjandi hlýtur nafnbótina. Alexander er fćddur í Lettlandi áriđ 1980 og hefur veriđ íslenskur ríkisborgari frá ţví 2004. „Ţetta er bara frábćrt og kom mjög mikiđ á óvart. Ég bjóst alls ekki viđ ţessu. Ég er enn ađ átta mig á ţessu og ţví ađ allir séu ađ óska mér til hamingju međ ađ vera íţróttamađur ársins. Ţetta er stórkostleg stund í mínu íţróttalífi," sagđi Alexander í viđtali viđ visir.is. MIRRA óskar Alexander Petersson til hamingju međ titilinn. 

Sjá nánar á:  http://visir.is/storkostleg-stund-i-minu-ithrottalifi/article/2011373393910


Viđtölum í rannsókn lokiđ

9. september 2010

MIRRA lauk fyrir skemmstu viđtölum viđ tćplega 500 Pólverja sem búsettir eru á höfuđborgarsvćđinu. Viđtölin eru kjarninn í alţjóđlegri rannsókn sem MIRRA vinnur ađ ásamt Varsjárháskóla og rannsóknarstofnuninni Fafo í Oslo. Rannsóknin heitir Mobility and Migrations at the Time of Transformation - Methodological Challenges - Hreyfing og búferlaflutningar á umbreytingatímum - ađferđafrćđilegar áskoranir.  Fyrstu viđtöl voru tekin í lok maí og ţau síđustu um miđjan ágúst.  Líkt og komiđ hefur fram hér á síđunni ţá var ađferđafrćđin sem stuđst var viđ s.k. snjóboltaađferđ. Viđföng fengu greitt fyrir viđtaliđ og máttu útvega tvo ađra ţátttakendur og fengu sérstaklega greitt fyrir ţađ líka. Viđtölin voru öll tekin í húsnćđi MIRRA og ţurftu ţáttakendur ađ panta sér tíma. Rannsóknin fór hćgt af stađ en síđan fór ţátttakendum fjölgandi dag frá degi og voru tekin um 20 viđtöl á dag ţegar mest var og endurómađi pólska um allt.  Innslćtti gagna er ennfremur lokiđ en framundan er geysileg vinna sem lýtur ađ úrvinnslu gagnanna.7. júní 2010 

MIRRA rannsakar Pólverja á Íslandi


MIRRA hóf á dögunum könnun á búferlaflutningum Pólverja til Íslands ađ lokinni langri undirbúningsvinnu. Um er ađ rćđa afar spennandi alţjóđlegt verkefni.  Eins og flestir vita eru Pólverjar langsamlega fjölmennasti innflytjendahópurinn á Íslandi.  Í janúar s.l. voru pólskir  ríkisborgarar um 46% allra erlendra ríkisborgara á Íslandi sem jafngildir um tíu ţúsund manns. Ćtla má ađ Pólverjar séu í raun fleiri ţegar tekiđ er tillit til ţeirra sem hlotiđ hafa íslenskt ríkisfang.  

Rannsóknin sem  hlaut veglegan styrk frá frá Ţróunarsjóđi EFTA ber heitiđ Mobility and Migrations at the Time of Transformation - Methodological Challenges (Hreyfing og búferlaflutningar á umbreytingatímum - ađferđafrćđilegar áskoranir). Rannsóknin er samvinnuverkefni  ţriggja landa, Íslands undir forystu MIRRA, Póllands undir forystu Center of Migration Research (CMR) viđ Varsjárháskóla og  Noregs undir forystu Fafo - Institute for Applied International Studies í Osló.  Um er ađ rćđa könnun á tölfrćđlegum gögnum  um alţjóđlega búferlaflutninga til og frá Póllandi ţar međ talin tölfrćđi frá móttökulöndum. Markmiđiđ er ađ fá úr ţví skoriđ hvort ţessi tiltekna ađferđafrćđi endurspegli skráningar um opinber gögn eđa leiđi eitthvađ annađ í ljós. Til ađ afla ţessara gagna eru tekin viđtöl og er áćtlađ ađ talađ verđi viđ 500 Pólverja sem búsettir eru á höfuđborgarsvćđinu, konur og karla sem komin eru yfir átján ára aldur.  Ţegar ţetta er skrifađ í byrjun júní er rúmum 50 viđtölum lokiđ. Könnunin byggir á ađferđafrćđi sem kallast á ensku „correspondent driven sample"  sem er einskonar „snjóboltaađferđ", sem felst í ţví ađ upphaflega eru valin nokkur viđföng og ţau beđin um ađ útvega tvö ný hvert fyrir sig og svo koll af kolli. Viđföng fá greitt fyrir ţátttöku. Viđtölin, sem taka um eina klukkustund ađ jafnađi fara öll fram á pólsku og hefur MIRRA ráđiđ til sín sjö pólskumćlandi spyrla til ađ sinna ţví. Umsjón međ viđtölum hefur Anna Wojtynska, doktorsnemi í mannfrćđi viđ Háskóla Íslands. Anna  hefur unniđ ađ undirbúningi rannsóknarinnar frá upphafi. Ábyrgđarmađur rannsóknar á Íslandi er dr. Hallfríđur Ţórarinsdóttir forstöđumađur MIRRA. Áćtlađ er ađ viđtölum ljúki um mánađarmótin júlí-ágúst en  ađ endanlegri úrvinnslu gagna ljúki á nćsta ári. MIRRA hefur í hyggju ađ sćkja um fleiri styrki til frekari úrvinnslu gagna ţar sem núverandi styrkur er ađeins fyrir hluta úrvinnslunnar.

Rannsókninni er stýrt frá Varsjá og verkefnisstjóri er Paweł Kaczmarczyk sem er dósent í hagfrćđi viđ Varsjárháskóla.  Hér má sjá finna frekari lýsingu á rannsókninni. http://www.migracje.uw.edu.pl/projekt/120/

 

4. júní 2010

Hvađ er nýtt í innflytjendaumrćđunni á Norđurlöndunum?

 

Mirra vekur athygli á ađ umrćđa um innflytjendur er ofarlega á baugi á Norđurlöndum. Ţetta má sjá á http://www.norden.org/ sem er vefsíđa um opinbert norrćnt samstarf. Ţátturinn Analys Norden fjallar ađ ţessu sinni um innflytjendaumrćđuna og pólitískar afleiđingar hennar í norrćnu ríkjunum.

Finnland 

Gagnrýni á stefnu í innflytjendamálum og lýđskrum fćr byr undir báđa vćngi

Markku Heikkilä

Áherslur í stjórnmálaumrćđum í Finnlandi hafa breyst á skömmum tíma. Gagnrýni á málefni innflytjenda hefur fćrst frá jađri stjórnmálanna yfir í ađ vera eitt vinsćlasta umrćđuefni almennings og útlit er fyrir ađ lýđskrum njóti aukinna vinsćlda. Í fjármálakreppunni verđur vart viđ aukna andúđ Finna gagnvart innflytjendum. Nú er svo komiđ ađ hluti samrćđnanna fer fram utan ţess ramma sem leyfilegur er samkvćmt lögum.

Read More...

Noregur

Frá hćgralýđskrumi til ţjóđernislýđskrums

Aslak Bonde

Skođanakannanir benda til hćgribylgju í Noregi, en ţađ er hinn tiltölulega hófsami Hćgriflokkur sem hefur styrkt sig. Róttćki hćgriflokkurinn Framfaraflokkurinn berst viđ ađ halda fylgi sínu međal allra ţeirra sem kusu hann í fyrra en aldrei hafa fleiri stutt hann en ţá. Ţađ er hugsanlega vegna ţess ađ Verkamannnaflokknum hefur tekist ađ koma strangari stefnu í málefnum flóttamanna í gegnum rauđ-grćnu ríkisstjórnina og af ţví ađ sífellt fleiri á vinstrivćng stjórnmálanna mćla fyrir minna umburđalyndri stefnu í málefnum innflytjenda.

Read More...

Svíţjóđ

Afstađa Svía gagnvart innflytjendum jákvćđari

Eva Franchell

Viđhorf til ţess ađ taka á móti innflytjendum til Svíţjóđar batnar. Ţađ er ađeins Sćnski lýđrćđisflokkurinn, Sverigedemokraterna, sem hefur greinilega andúđ á innflytjendum og flóttamönnum. Flokkur sem aldrei hefur komist nálćgt ţví ađ ná inn fulltrúum á sćnska ţjóđţingiđ. Og líkurnar á ađ ţađ gerist minnka enn, nú á vordögum kosningaársins 2010.

Read More...

Danmörk

Danski ţjóđarflokkurinn setur dagskipan

Thomas Larsen

Endurreisnaráćtlun sem ćtlađ er ađ styrkja danskt efnahagslíf á nćstu árum inniheldur ýmis ákvćđi sem ađ áliti gagnrýnenda beinast eindregiđ ađ innflytjendum. En gagnrýnin er veikburđa ţví ađ Danski ţjóđarflokkurinn hefur unniđ baráttuna um stefnu í útlendinga- og samţćttingarmálum.

Read More...

Ísland


21. apríl 2010

Hvađ hyggst ţinn flokkur gera í málefnum innflytjenda?

Morgunverđarfundur međ frambjóđendum til borgarstjórnar
Grand Hótel, föstudaginn 30. apríl kl. 8 - 10

Ţátttakendur í pallborđi:
Kjartan Magnússon fyrir Sjálfstćđisflokk
Oddný Sturludóttir fyrir Samfylkinguna
Sóley Tómasdóttir fyrir Vinstrihreyfinguna - grćnt frambođ
Einar Skúlason fyrir Framsóknarflokkinn

Ávarp fyrir hönd Teymis um málefni innflytjenda: Kristín Vilhjálmsdóttir, Borgarbókasafni
Fundarstjóri: Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands*

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Fulltrúi teymisins setur fundinn
Fulltrúar frambođa til borgarstjórnar halda stutt erindi ţar sem ţeir munu svara eftirfarandi spurningum:
Hvernig ćtlar ţitt frambođ ađ fylgja eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar í málefnum innflytjenda?
Hvađa verkefni eru brýnust í ţví samhengi og hvers vegna?
Hvernig viljiđ ţiđ sjá ţjónustu viđ innflytjendur og fjölskyldur ţeirra í framtíđinni?

Ađ erindum loknum verđa spurningar úr sal. Notum tćkifćriđ til ađ koma málefnum innflytjenda á dagskrá kosninganna í vor!

Teymi um málefni innflytjenda er samráđsvettvangur stofnana ríkis og sveitarfélaga, fyrirtćkja og frjálsra félagasamtaka sem vinna ađ málefnum innflytjenda og hafa starfađ síđan 1995.

Vinsamlega skráiđ ţátttöku í fundinum í netfangi teymid@gmail.com eđa hjá Gerđi í síma 8230767.
Morgunverđurinn kostar 1.850 kr. og er ţađ ađgangseyririnn.

* Frá árinu 1995 hafa fulltrúar stofnana, fyrirtćkja, frjálsra félagasamtaka, háskólasamfélagsins, ríkis og sveitarfélaga hist óformlega og rćtt stöđu innflytjenda hér á landi.  Teymiđ hefur hingađ til fyrst og fremst veriđ vettvangur samráđs og upplýsinga en nú er markmiđiđ ađ útvíkka hlutverk teymisins. Međ fjölgun innflytjenda hefur fulltrúum í teyminu fjölgađ og eru núna tćplega 30.  Fundađ er mánađarlega yfir vetrartímann.


9.febrúar 2010

Rannsóknarskýrsla komin út

Stađa innflytjenda á erfiđleikatímum - raddir og viđhorf, rannsókn sem MIRRA vann á s.l. ári í samvinnu viđ Rauđa kross Íslands er komin út.

Rannsóknin kannađi áhrif yfirstandandi efnahagskreppu á innflytjendur á, upplifun og reynslu ţeirra af búsetu á Íslandi fyrir og eftir hrun. Međal annars var skođađ hvort  innflytjendur yrđu frekar fyrir fordómum og mismunun en innfćddir á slíkum tímum, hvort munur vćri á milli landshluta eđa á milli etnískra hópa. 

Rannsóknin er tvíţćtt. Annars vegar er um ađ rćđa eigindlega rannsókn međ ţátttöku s.k. rýnihópa auk viđtala. Rýnihópaumrćđur fóru fram víđsvegar  um landiđ og tóku alls 57 einstaklingar ţátt frá 25 löndum.  Ţátttakendur svöruđu jafnframt nafnlausum spurningalista (íslensku, ensku, pólsku) međ 40 spurningum sem vörđuđu grunnţćtti á borđ viđ kyn, aldur, upprunaland, lengd búsetu ásamt fleiru. Ennfremur voru tekin viđtöl viđ starfsmenn Rauđa kross Íslands á hverjum stađ auk fjölda annara sem starfa ađ málefnum innflytjenda.

Hins vegar, laut rannsóknin ađ greiningu og úrvinnslu gagna um fólksfjöldaţróun á landinu í heild og í einstökum landshlutum m.t.t., innflytjenda, búsetu- og atvinnuţróunar. M.a. var unniđ úr opinberum gögnum um atvinnumál/atvinnuleysi frá Vinnumálastofnun auk lýđfrćđilegra gagna frá Hagstofu Íslands og Byggđastofnun. Rannsóknin krafđist og öflunar sögulegra heimilda um viđveru og búsetu innflytjenda í hverjum landshluta.  Ennfremur var stuđst viđ margskonar skýrslur og greinar innlendar og erlendar sem fjalla um málefni innflytjenda auk ţróunar búsetu og atvinnuhátta og áhrifa ţeirra á alţjóđlega búferlaflutninga. 

Bókin er til sölu á kr. 3.700 auk sendingarkostnađar. Ţeir sem hafa áhuga á bókinni vinsamlegast hafiđ samband viđ mirra@mirra.is 15. janúar 2010

 Bjartar horfur hjá MIRRA fyrir áriđ 2010

Ţađ er gleđilegt ađ segja frá ţví ađ rekstur MIRRA hefur veriđ tryggđur fyrir 2010 međ framlagi fjárlaganefndar Alţingis, sem stađfest var međ samţykkt fjárlaga ţann 22. desember s.l. Fjárframlag ţetta skiptir algerlega sköpum fyrir rekstur rannsóknarmiđstöđvarinnar og gerir henni kleift ađ halda ótrauđri áfram.

Undirbúningur og skipulagning rannsóknar sem ber heitiđ Migrations and Mobility in Times of Transformations - Methodological Challenge eru komin á fullt skriđ. Rannsóknin hlaut styrk frá Ţróunarsjóđi EFTA og er samstarfsverkefni MIRRA, Varsjárháskóla og norsku rannsóknarstofnunarinnar Fafo í Osló. Umsókn um styrk var send inn áriđ 2007 og svar barst um mitt ár 2008 ađ styrkur hefđi veriđ veittur. Ţađ var ţó ekki fyrr en um mitt ár 2009 sem hćgt var ađ hefja eiginlegan undirbúning sem nú er langt á veg kominn og sóttu forstöđumađur og starfsmađur MIRRA tvo undirbúningsfundi á síđasta ári, sem báđir voru haldnir í  Varsjá ,sá síđari um miđjan desember s.l. 

Markmiđ rannsóknarinnar er fyrst og fremst ađ kanna gildi tiltekinnar ađferđar og hvort hún endurspeglar opinber gögn í viđkomandi ţátttökulöndum um alţjóđlega búferlaflutninga Pólverja. Til ađ meta ţessa ađferđafrćđi á Íslandi verđur gerđ könnun međal 600 Pólverja á höfuđborgarsvćđinu og lagđir fyrir ţá spurningalistar sem spanna mjög vítt sviđ m.a., ástćđur búferlaflutinga, atvinnu auk ýmissa bakgrunnsupplýsinga. Miđađ er viđ ađ könnunin á Íslandi fari fram á vormánuđum ađ lokinni hliđstćđri könnun í Osló.  Starfsmađur MIRRA heldur til Oslóar innan fárra daga ţar sem hann fćr tćkifćri til ađ fylgjast međ gangi mála og öđlast ţjálfun áđur en hafist verđur handa hér á landi.  


25. september 2009 

MIRRA í Samfélaginu í nćrmynd á Rás 1

MIRRA mćtti í viđtal í Samfélagiđ í nćrmynd á Rás 1, miđvikudaginn 23. september. Viđtaliđ má nálgast hér. Athugiđ ađ ef ekki er ćtlunin ađ hlusta á allan ţáttinn verđur ađ spóla áfram og viđtaliđ er í síđari hluta ţáttarins.  

Beinn hlekkur á skrá Samfélagiđ í nćrmynd


24. september 2009

Hćgt ađ lesa rannsókn MIRRA

Nú er hćgt ađ lesa Stađa innflytjenda á erfiđleikatímum - raddir og viđhorf  á vefsíđu MIRRA Rannsóknarskýrslan verđur gefin út í bók innan skamms. Ţeir sem áhuga hafa á ađ kaupa eintak eru vinsamlegast beđnir um ađ senda póst á: mirra@mirra.is. Endanlegt verđ er ekki komiđ en ţví verđur stillt í hóf. 


23. september 2009

Raddir innflytjenda heyrast ekki nógu vel - fleiri rannsókna ţörf


Óhćtt er ađ segja ađ yfirskrift málţingsins Eru innflytjendur afgangsstćrđ? hafi veriđ svarađ játandi.  Á málţinginu sem haldiđ var í fyrirlestrarsal Ţjóđminjasafns Íslands í gćr, 22. september kynnti forstöđumađur MIRRA rannsóknina Stađa innflytjenda á erfiđleikatimum - raddir og viđhorf. Rannsóknin sem er samvinnuverkefni milli MIRRA og Rauđa kross Íslands, miđađi ađ ţví ađ kanna upplifun og ađstćđur innflytjenda á ţeim erfiđleikatimum sem nú fara í hönd í kjölfar bankahruns og kreppu. Rannsóknin sem unnin var á tímabilinu febrúar til júní á ţessu ári, byggđi á s.k. rýnihópaumrćđum auk spurningakönnunar, viđtala og úrvinnslu ýmissa ritađara gagna.  Rýnihópar hittust á fimm mismunandi stöđum úti á landsbyggđinni auk ţriggja hópa sem hittust á höfuđborgarsvćđinu. Ţátttakendur voru 57 og komu frá 25 löndum. Í hópnum voru 16% orđnir atvinnulausir og ađrir sem höfđu orđiđ fyrir starfsskerđingu.  Atvinnuleysi er sem kunnugt er mun hćrra međal erlendra ríkisborgara og var í mars s.l  13% á móti 9% á landsvísu. Atvinnuleysi hefur minnkađ og samsvarandi tölur fyrir júlí s.l. voru 8% almennt og 11% međal erlendra ríkisborgara.

Fram kom ađ töluvert stór hópur ţátttakenda hafđi reynslu af bágbornu efnahagsástandi úr heimalandi sínu.  Eđa eins og segir í rannsóknarskýrslunni:

"Ţađ voru ekki endilega kreppur á fjármálamörkuđum eđa bankakreppur, heldur kreppur sem stöfuđu af vöruskorti, atvinnuleysi, viđskiptabanni, misskiptingu gćđa, harđstjórn, einrćđisstjórn, stríđi og náttúruhamförum. Ţessar „kreppur" voru í mörgum tilfellum viđvarandi í áravís. Fjölmargir höfđu ţví mikla reynslu af sparnađi og nýtni, áttu erfitt međ ađ skilja eyđslusemi Íslendinga og voru undrandi á mikilli neyslu međal ţeirra. Margir höfđu búiđ viđ ótrygga atvinnu í heimalandinu og aldrei kynnst greiđum ađgangi ađ fjármagni eins og tíđkađist hér á landi. Margir voru líka á ţví ađ skortur vćri afstćđur, einkum ţeir sem höfđu upplifađ miklar ţrengingar í heimalandi sínu og fannst kreppan á Íslandi lítilvćg í samanburđi. Ţeir sem voru búnir ađ missa vinnu eđa voru óöruggir međ vinnu, voru engu ađ síđur uggandi um framtíđina."

Margir ţátttakendur höfđu ekkert nema góđa reynslu af vinnumarkađi og nefndu bćđi samstarfsfólk, stéttarfélög og vinnuveitendur í ţví sambandi. Ađrir höfđu miđur góđa reynslu ţar sem ţeim hafđi veriđ stórlega mismunađ í launum og veriđ afskiptir félagslega. Mismunandi reynsla var af fordómum og mismunun í ţeirra garđ af hálfu heimamanna en ljóst var ađ slík viđhorf og hegđun höfđu hvorki aukist né minnkađ eftir kreppu.

Hallfríđur benti á ađ rannsóknin hefđi ekki náđ til ţess hóps innflytjenda á Íslandi sem er í hvađ viđkvćmastri stöđu, en ţetta er fólk sem kemur frá löndum utan Evrópusambandsins og er búiđ ađ missa vinnuna. Fólk utan ESB er háđ tímabundnu dvalarleyfi sem gefiđ er út til árs í senn og grundvallast á ţví ađ sýna fram á örugga framfćrslu. Hafi viđkomandi misst vinnu og eigi ekki maka sem getur framfleytt ţeim fćst dvalarleyfiđ ekki endurnýjađ. Ţessir einstaklingar eiga lögum samkvćmt ekki rétt á atvinnuleysibótum. Ţiggi ţeir félagslega ađstođ fyrirgera ţeir rétti sínum á ađ geta sótt um íslenskan ríkisborgararétt nćstu ţrjú árin. Ţessir einstaklingar eru í sérlega veikri stöđu og hćtt viđ ađ ţeir verđi ósýnilegir. Ţađ er ákaflega erfitt ađ fá fólk sem komiđ er í jafnviđkvćma stöđu og ţessir einstaklingar eru, til ađ taka ţátt í rannsóknum. Ţađ kallar engu síđur á ađ opinberir ađilar haldi árvekni sinni og ađ velferđ ţessa fólks verđi ekki stefnt í hćttu.

Í erindi Hallfríđar kom einnig fram ađ ţrátt fyrir ţá stađreynd ađ erlendir ríkisborgarar séu nú milli sjö og átta prósent af mannfjölda í landinu ţá eru ţeir jađarhópur sem ekki hafa mikla pólitíska vigt. Áhugi stjórnmálamanna á ţessum fjölmenna hópi hafi ekki veriđ mikill fram ađ kreppunni og lítiđ hafi boriđ á umrćđu um stöđu ţessa fólks eftir ađ kreppan skall á. Fólk sem er í minnihlutaađstöđu er t.a.m líklegra til ađ verđa fyrir mismunun á vinnustađ og ólíklegra til ađ gera athugasemdir viđ slíkt sökum veikrar stöđu sinnar. Hćtta  er á ađ á samdráttartímum líkt og nú ganga yfir verđi hópurinn ennţá meiri afgangsstćrđ en veriđ hefur. Undir ţetta tóku ađrir frummćlendur á ţinginu sem fögnuđu rannsókninni en bentu ennfremur á ađ ţađ kćmi vel fram í skýrslunni hversu mikil ţörf er á frekari rannsóknum á sviđi innflytjendamála. 

 


 
22. september 2009


MIRRA á Morgunvakt Rásar 2

Forstöđumađur MIRRA Hallfríđur Ţórarinsdóttir mćtti í morgun í viđtal á morgunútvarp Rásar 2 til skrafs um kynningu á rannsókninni Stađa innflytjenda á erfiđleikatímum, á málţinginu Eru innflytjendur afgangsstćrđ? Viđtaliđ má nálgast hér: 
Innflytjendur á Íslandi á krepputímum17. september 2009

MIRRA kynnir rannsókn sína: Stađa innflytjenda á erfiđleikatímum - raddir og viđhorf

Eru innflytjendur afgangsstćrđ? Svo nefnist málţing sem haldiđ verđur n.k ţriđjudag 22. september ţar sem rannsókn MIRRA  Stađa innflytjenda á erfiđleikatímum - raddir og viđhorf, verđur kynnt. Rannsóknin var unnin í samstarfi viđ Rauđa kross Íslands og hófst í janúar s.l og lauk á sumardögum.

Í kjölfar bankahruns í byrjun október 2008 og efnahagskreppu sem fylgdi í kjölfariđ vaknađi áhugi hjá MIRRA og Rauđa krossi Íslands á ađ kanna líđan og stöđu innflytjenda á Íslandi. Ţrátt fyrir ólíkan menningarlegan uppruna og stéttarstöđu eru innflytjendur minnihlutahópur, en ţeir eiga oft í vök ađ verjast á viđsjárverđum tímum eins og í ţeim efnahagsţrengingum sem íslenskt samfélag gengur nú í gegnum. Til ađ komast ađ ţví hver upplifun ţeirra og reynsla vćri í raun og veru var nauđsynlegt ađ heyra í ţeim sjálfum. Rannsóknin byggir á rýnihópaviđtölum viđ innflytjendur víđsvegar um landiđ. Niđurstöđur rannsóknarinnar verđa kynntar ţann 22. september n.k. á málţingi sem haldiđ verđur í fyrirlestrarsal Ţjóđminjasafns Íslands v/Suđurgötu frá 13:30 - 17:00. Á málţinginu verđa ennfremur erindi ţar sem frummćlendur munu m.a. bregđast viđ niđurstöđum rannsóknarinnar. Málţinginu lýkur međ pallborđsumrćđum ţar sem innflytjendur sitja fyrir svörum. Allir velkomnir. 


Eru innflytjendur afgangsstćrđ?

Stađa innflytjenda á erfiđleikatímum - raddir og viđhorf

Málţing haldiđ í Ţjóđminjasafninu v/Suđurgötu - fyrirlestrarsal á jarđhćđ

22. september kl. 13:30 - 17:00

Dagskrá:

13:30 – 13:45 „Hver á heima hvar?”

Kristján Sturluson, framkvćmdastjóri Rauđa kross Íslands

13:45 – 14:20 Kynning á rannsókninni Stađa innflytjenda á erfiđleikatímum - Hallfríđur Ţórarinsdóttir, forstöđumađur MIRRA - Miđstöđvar InnflytjendaRannsókna ReykjavíkurAkademíunni


14:20 – 14:35 Virk úrrćđi - Margrét Steinarsdóttir, framkvćmdastjóri Alţjóđahúss

14:35 – 14:50 Sýn sveitarfélaga á innflytjendamál - Halldór Halldórsson, formađur Sambands íslenskra sveitarfélaga

14:50 – 15:10 Kaffihlé

15:10 – 15:25 Verkefni međ innflytjendum í Fjarđabyggđ á Austurlandi - Sigríđur Herdís Pálsdóttir verkefnisstjóri hjá Rauđa krossi Íslands  

15:25 – 15:40 Stefna Evrópusambandsins í innflytjendamálum - María Elvira Mendez Pinedo, lögfrćđingur og prófessor viđ Háskóla Íslands

15:40 –  Pallborđ:

Paola Cardenas, verkefnisstjóri hjá Rauđa krossi Íslands

Grazyna María Okuniewska, hjúkrunarfrćđingur LSH,

Tatjana Latinovic, Intellectual Property Manager R&D Ossur Head Office

Halldór Nguyen, tölvunarfrćđingur hjá Mími,

Akeem Richard, formađur Ísland Panorama Samtakanna

Fundarstjóri:

Sabine Leskopf, formađur Samtaka kvenna af erlendum uppruna og framkvćmdastjóri AUS

Allir velkomnir


29. júní 2009

Ný útgáfa af rannsóknaryfirliti

Ný uppfćrsla af yfirliti MIRRA um rannsóknir og rit um innflytjendmál er komin á vefinn. Yfirlitiđ má finna undir liđnum ŢEKKINGARBANKI hér til vinstri.

Starfsfólk MIRRA kappkostar sem fyrr ađ bćta ţjónustu viđ notendur ţekkingarbankans á ýmsa lund. Auk ţess sem nýjustu ritum hefur veriđ bćtt í yfirlitiđ eru ţar nokkrar nýjungar. Fremst í skjalinu er ađ finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um innihaldiđ, ţar á međal er nú fullkominn listi yfir ţćr tegundir rita sem rannsóknaryfirlitiđ nćr yfir. Einnig hafa nú veriđ skráđ í stafrófsröđ öll efnisorđ sem koma fyrir í yfirlitinu, en ţau eru alls 428 ađ tölu í ţessari nýju uppfćrslu. Ţetta ćtti ađ auđvelda ţeim sem leita upplýsinga ađ gera sér grein fyrir hvort rannsóknaryfirlitiđ inniheldur efni sem leitađ er ađ.

Til fróđleiks fylgja viđ hvert orđ upplýsingar um hve oft ţađ kemur fyrir í yfirlitinu. Ýmislegt fróđlegt kemur ţar fram sem varpar ljósi á áherslur í skrifum um málefni innflytjenda á Íslandi. Lang algengasta efnisorđiđ er innflytjendur, sem kemur fyrir í 220 fćrslum. Ţar nćst koma fjölmenning (121 sinnum) og nýbúar (116 sinnum). Orđiđ kynţáttamismunun kemur ađeins fyrir einu sinni, kynţáttafordómar átta sinnum, mismunun ţrisvar og rasismi tvisvar. Samţćtting sést í fimm fćrslum, en orđiđ ađlögun 18 sinnum. Á óvart kemur ađ orđiđ karlar kemur ađeins fyrir einu sinni, en konur 25 sinnum.

Upplýsingar um 20 algengustu efnisorđin hafa veriđ settar í töflu, sem nálgast má hér .


Mikiđ atvinnuleysi međal erlendra ríkisborgara

Miđvikudaginn 25. mars 2009 mátti lesa eftirfarandi í Morgunkorni Íslandsbanka:

"Alls voru tćplega 2.000 erlendir ríkisborgarar án atvinnu í lok febrúar  sem nemur ţví ađ tćplega 13% allra sem voru skráđir atvinnulausir í lok síđasta mánađar hafi veriđ erlendir ríkisborgarar.  Um ţađ bil 65% ţeirra útlendinga sem voru skráđir atvinnulausir í lok febrúar voru Pólverjar.  Alls störfuđu 778 ţeirra útlendinga sem hafa misst vinnuna í byggingariđnađi eđa um 40% ţeirra sem misst hafa vinnuna. Ţetta ţarf varla ađ koma á óvart ţegar höfđ er í huga sú erfiđa stađa sem byggingariđnađurinn er  nú í vegna gjörbreyttra efnahagsađstćđna. Atvinnuleysi hefur aukist hratt međal útlendinga frá ţví ađ bankahruniđ skall á í haust líkt enda ađstćđur á vinnumarkađi nú gjörbreytt frá ţví sem áđur var. Í lok september voru ađeins 122 útlendingar skráđir án atvinnu og hefur ţeim ţví fjölgađ um 1.830 síđan ţá. Samkvćmt ţessu er einn af hverjum fimm erlendum ríkisborgurum sem enn eru skráđir á vinnumarkađ hér á landi atvinnulaus.

Samkvćmt mati Vinnumálastofnunnar eru nú um 10.000 erlendir ríkisborgarar á íslenskum vinnumarkađi og hefur ţeim fćkkađ um 6.000 frá ţví ađ bankahrundiđ skall á síđastliđiđ haust. Vinnumálastofnun gerir ráđ fyrir ađ í sumar hafi ţeim enn fćkkađ og ađ ţá verđi eftir um 9.000 erlendir ríkisborgarar á íslenskum vinnumarkađi. Ţetta er mikil viđsnúningur frá seinni hluta ársin 2007 ţví ţegar mest var en taliđ er ađ ţegar mest lét hafi um 20.ţúsund erlendir ríkisborgarar veriđ á vinnumarkađi hér á landi eđa sem nemur um ţađ bil  10% af heildarvinnuafli.

Mikill sveigjanleiki vinnumarkađarins 
Líkt og koma útlendinganna hafđi mikil áhrif á hagkerfiđ hefur skyndileg og hröđ brottför ţeirra ekki síđur áhrif. Ađkoma ţeirra í góđćri undanfarinna ára var til vitnis um sveigjanleika íslensk vinnumarkađar. Ađkoma ţeirra dró úr ţenslu á vinnumarkađi og ljóst er ađ mannaflsfrekar ađgerđir síđustu ára á borđ viđ Kárahnjúkavirkjun og fleira hefđi ekki mátt vera án framlags erlendra ríkisborgara. Samspil margra mismunandi ţátta á borđ viđ mikla eftirspurn eftir vinnuafli, sterka krónu og ađild Íslands ađ Evrópska Efnahagssvćđinu og Shengen gerđi Ísland ađ afar ađlagandi vinnumarkađi fyrir útlendinga. Núna gerir skyndileg brottför ţeirra ţađ ađ verkum ađ samdrátturinn í hagkerfinu kemur minna fram í atvinnuleysinu. Mikill sveigjanleiki vinnumarkađarins kemur nú enn og aftur í ljós en ljóst er ađ í raun hafa miklu fleiri störf tapast hér á síđustu mánuđum en atvinnuleysistölur sýna ţar sem einnig er um ađ rćđa ţau störf sem útlendingar sem hafa nú yfirgefiđ Ísland gegndu áđur."

Sjá nánar á: http://www2.glitnir.is/Markadir/Greining/BirtaMorgunkorn.aspx?id=6228&queueid=3915


16. mars 2009

Erlendum ríkisborgurum fjölgar

Samkvćmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands var fjöldi erlendra ríkisborgara búsettur á Íslandi ţann 1 janúar s.l ríflega 24.000 manns og hafđi fjölgađ um tćplega eitt ţúsund frá ţví á sama tíma í fyrra. 

Sem fyrr ţá eru Pólverjar langsamlega flestir, rétt um 11.000 og ţar á eftir eru Litháar (1.670), Ţjóđverjar (1.140) og Danir (951).  Erlendir ríkisborgarar hafa aldrei veriđ fleiri búsettir hér á landi og kemur ţađ ef til vill á óvart miđađ viđ efnahagskreppu og atvinnuleysi. Ljóst er ađ töluverđur hópur erlendra ríkisborgara hefur flutst af landi brott frá ţví í haust ţó ţess sjái ef till vill ekki enn merki í tölunum frá Hagstofunni ţar sem oft er töf á ţví ađ ţeir sem flytja úr landi séu felldir af íbúaskrá. Hvađ sem ţví líđur ţá er engu ađ síđur ljóst ađ fjöldi erlendra ríkisborgara og íslenskra ríkisborgara af erlendum uppruna hefur aldrei veriđ meiri. 


11.mars 2009

MIRRA međ í Hugmyndamarkađi Allra heimsins kvenna 

Föstudaginn 6. mars s.l. stóđ samstarfshópurinn Allar heimsins konur, fyrir s.k. Hugmyndamarkađi í gamla Miđbćjarbarnaskólanum viđ Tjörnina.  Ţar voru samankomnir fulltrúar ýmissa stofnana og félaga og kynntu starfsemi sína í málefnum innflytjenda. MIRRA var međal ţátttakenda og sagđi frá rannsóknum sínum og annari starfssemi og sýndu gestir starfsseminni mikinn áhuga.

Ađrir fulltrúar fluttu stutt erindi um starfsemi sína og má ţar m.a. nefna verkefni Allra heimsins kvenna og Rauđa kross Íslands Félagsvinur – mentor er máliđ, verkefni Landspítala Háskólasjúkrahúss um starfsađlögun erlendra hjúkrunarfrćđinga og starfsfólks í eldhúsi auk annara kynninga frá Reykjavíkurborg, Alţjóđahúsi, Fjölmenningarsetri og fleirum.

Samstarfshópurinn Allar heimsins konur vinnur ađ ţví ađ styrkja stöđu erlendra kvenna á Íslandi.


17. febrúar 2009

Uppfćrt rannsóknaryfirlit komiđ á vefinn

Undir liđnum ŢEKKINGARBANKI hér til vinstri má nú finna nýja uppfćrslu á skrá MIRRU yfir rannsóknir og rit um innflytjendamálefni. Allmörg lokaverkefni úr háskólum hafa bćst viđ auk annarra greina og skýrslna. Athygli er vakin á ađ hćgt er ađ nálgast vefútgáfur talsvert margra rita út frá ţessari skrá, sem ćtti ađ auđvelda fólki ađ nálgast upplýsingar. Ţađ er markmiđ MIRRU ađ fylgjast međ og uppfćra efniđ stöđugt, en ţessi ţjónusta hefur mćlst vel fyrir hjá ţeim sem vinna ađ málefnum tengdum innfytjendum og íslensku fjölmenningarsamfélagi. Einnig hefur komiđ í ljós ađ skráin er mikilvćgur upplýsingabanki fyrir háskólanema, sem eru ađ vinna ađ námsverkefnum.


17. febrúar 2009

Rannsókn MIRRU fćr jafnréttisverđlaun KSÍ

Á ársţingi Knattspyrnusambands Íslands, sem haldiđ var 14. febrúar s.l. voru í fyrsta sinn veitt sérstök jafnréttisverđlaun. Tvenn verđlaun voru veitt og hlaut knattspyrnudeild ÍR verđlaun fyrir rannsóknarverkefniđ “Innan vallar eđa utan”. MIRRA gerđi rannsóknina og er rannsóknarskýrslan ađgengileg hér á heimasíđunni á .pdf formi. Ţađ er óneitanlega mikil hvatning fyrir skýrsluhöfunda ađ sjá svona beinan árangur af rannsóknarvinnunni. Fréttatilkynning KSÍ er birt hér fyrir neđan.

Afhending jafnréttisverđlauna á ársţingi KSÍ
Knattspyrnudeild ÍR og Víđir Sigurđsson hlutu jafnréttisverđlaun

14.2.2009
Í fyrsta skiptiđ voru veitt sérstök jafnréttisverđlaun á ársţingi KSÍ.  Í ţetta skiptiđ voru ţađ tveir ađilar eru fengu verđlaunin.  Knattspyrnudeild ÍR fyrir verkefni ţeirra "Innan vallar sem utan" og Víđir Sigurđsson fyrir skrásetningu um sögu íslenskrar knattspyrnu.
Knattspyrnudeild ÍR hefur lagt mikinn metnađ í ţađ ađ ná til innflytjenda og létu gera rannsókn á ţátttöku innflytjenda í íţróttum.  Ţess má geta ađ hćgt er ađ nálgast almennar upplýsingar á heimasíđu ÍR á sex tungumálum.
Víđir Sigurđsson, blađamađur, hefur veriđ fremstur í flokki í skrásetningu íslenskrar knattspyrnu í mörg ár.  Hann hefur jafnan lagt áherslu á ađ skrifa jafnt og konur og karla á öllum aldri.
Ţađ var formađur KSÍ, Geir Ţorsteinsson, sem afhenti viđurkenningarnar.


10. febrúar 2009

Ársskýrsla MIRRA um starfsemina 2008

Skýrsla um starfsemi MIRRA á árinu 2008 er komin út. Skýrsluna má lesa hér.


29. janúar 2009

Útlendingar óttast ađ verđa vísađ úr landi

Í Fréttablađinu í dag er umfjöllun um ţá erfiđu stöđu sem fólk frá löndum utan EES-svćđisins lendir í viđ atvinnumissi. Fram kemur ađ fólk utan EES eigi ekki rétt á atvinnuleysisbótum hafi ţađ ekki óbundiđ atvinnuleyfi og margir hafi leitađ til Alţjóđahúss međ miklar áhyggjur af stöđu sinni. Fréttina má lesa í heild á http://www.visir.is/article/20090129/FRETTIR01/377120672/-1

 27. janúar 2009

Úthlutađ af fjárlögum til starfsemi MIRRA

Ţau gleđilegu tíđindi bárust í bréfi frá Alţingi á dögunum ađ Fjárlaganefnd hefđi úthlutađ 6 milljón króna framlagi af fjárlögum til MIRRA. Ljóst er ađ ţessi fjárveiting skiptir sköpum til ţess ađ unnt sé ađ halda úti grunnstarfsemi stofnunarinnar.


21. janúar 2009

Hagtíđindi - Innflytjendur og einstaklingar međ erlendan bakgrunn 1996-2008

Hagstofa Íslands hefur gefiđ út Hagtíđindi nr. 2009:1, Innflytjendur og einstaklingar međ erlendan bakgrunn 1996-2008. Ţetta er mjög vönduđ og ítarleg skýrsla, en ţar er ađ finna ýmsar fjöldatölur um innflytjendur og fólk af erlendum uppruna, m.a. í samanburđi viđ nágrannalöndin, auk mikilvćgra skilgreininga á hugtökum og ítarlegra upplýsinga um gagnagrunn Hagstofunnar. Skýrsluna má nálgast á vef Hagstofunnar, slóđin er http://hagstofan.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=9077 .


8. janúar 2009

Samstarfssamningur milli MIRRA og Rauđa kross Íslands um rannsóknarverkefni

Ţann 5. janúar skrifuđu Kristján Sturluson, framkvćmdastjóri Rauđa kross Íslands og Hallfríđur Ţórarinsdóttir, forstöđumađur MIRRA, undir samstarfssamning um rannsóknarverkefni. Samkvćmt samningnum tekur MIRRA ađ sér ađ kortleggja stöđu og líđan innflytjenda í ţeim efnahagslega samdrćtti sem nú er á Íslandi. Haldnir verđa fundir međ innflytjendum víđs vegar um landiđ ţar sem aflađ verđur upplýsinga um upplifun fólks og leiđir til ađ takast á viđ erfiđar ađstćđur. Áćtlađ er ađ verkefninu verđi lokiđ 10. apríl.